Freisting
Grétar Örvarsson vill opna bakarí í Flórída
Grétar Örvarsson og eiginkonan hans, Ingibjörg Gunnarsdóttir, hyggjast flytja úr landi og opna bakarí í Flórída.
Við stefnum að því að vera í Clemont sem er borg rétt norðaustan við Orlando. Um 20 mínútna akstur, segir Grétar, en þau hjónin eru á förum til Bandaríkjana þar sem þau ætla að reyna fyrir sér í viðskiptum með Íslensk brauð. Vel studd af Reyni bakara á Dalveginum og sonum hans auk tveggja vinkvenna sem deila draumum með Grétari og frú hans.
Hugmynd Grétars Örvarssonar og félaga byggir á þeirri einföldu staðreynd að Bandaríkjamenn hafa enn sem komið er litla þekkingu á þeirri gerð brauða sem neytt er á Íslandi og almennt í Evrópu.
Bandaríkjamenn eru aldir upp við brauð með miklum rotvarnarefnum eins og allir þekkja þangað hafa komið. Venjuleg bandarísk brauð er hægt að geyma á eldhúsborði svo vikum skiptir án þess að þau láti á sjá.
Heimild: DV

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vörukynning Garra á Akureyri
-
Keppni24 klukkustundir síðan
Undankeppni fyrir Norðurlandamót Vínþjóna – Qualifying competition for the Best Sommelier of the Nordics