Freisting
Grétar Örvarsson vill opna bakarí í Flórída
Grétar Örvarsson og eiginkonan hans, Ingibjörg Gunnarsdóttir, hyggjast flytja úr landi og opna bakarí í Flórída.
Við stefnum að því að vera í Clemont sem er borg rétt norðaustan við Orlando. Um 20 mínútna akstur, segir Grétar, en þau hjónin eru á förum til Bandaríkjana þar sem þau ætla að reyna fyrir sér í viðskiptum með Íslensk brauð. Vel studd af Reyni bakara á Dalveginum og sonum hans auk tveggja vinkvenna sem deila draumum með Grétari og frú hans.
Hugmynd Grétars Örvarssonar og félaga byggir á þeirri einföldu staðreynd að Bandaríkjamenn hafa enn sem komið er litla þekkingu á þeirri gerð brauða sem neytt er á Íslandi og almennt í Evrópu.
Bandaríkjamenn eru aldir upp við brauð með miklum rotvarnarefnum eins og allir þekkja þangað hafa komið. Venjuleg bandarísk brauð er hægt að geyma á eldhúsborði svo vikum skiptir án þess að þau láti á sjá.
Heimild: DV
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt4 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt5 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Frétt5 dagar síðan
Breytingar á reglugerð um vöruval, innkaup og dreifingu ÁTVR á áfengi í samráðsgátt