Frétt
Greifinn lokar tímabundið vegna Covid-19 smits
Veitingastaðurinn Greifinn á Akureyri hefur verið lokaður eftir upp upp kom kórónuveirusmits í starfsmannahóp Greifans.
„Samkvæmt leiðbeiningum sóttvarnaryfirvalda þá lokum við staðnum tímabundið.“
segir í tilkynningu hjá Greifanum og biðlar til þeirra gesta sem borðuðu á staðnum mánudagskvöldið 16. ágæust að gæta sérstaklega vel að sér.
Mynd: facebook / Greifinn
-
Frétt22 klukkustundir síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt4 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Keppni5 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum