Freisting
Grand hótel stækkað
Framkvæmdir eru hafnar við stækkun Grand hótels í Reykjavík. Verið er að reisa tvo turna sem verða byggðir sem aðskilin bygging u.þ.b. 100 metra úti á baklóð hótelsins. Í þeim verða 212 ný herbergi, fundarherbergi og heilsurækt. Umsvif hótelsins munu stóraukast með stækkun þess.
Samkvæmt upplýsingum frá Grand hóteli Reykjavík er kappkostað að haga framkvæmdum þannig að gestir hótelsins verði sem minnst við þær varir og gestaherbergi sem snúa að nýbyggingunni verða ekki í notkun á meðan vinna er í gangi. Nýja byggingin og sú eldri verða svo tengdar með kjallara og glerhúsi næsta haust og vetur.
Ráðgert er að hið nýja hótel verði opnað 16. mars 2007.
Greint frá á mbl.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni4 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn8 klukkustundir síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Nemendur & nemakeppni1 dagur síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan