Freisting
Grand hótel stækkað
Framkvæmdir eru hafnar við stækkun Grand hótels í Reykjavík. Verið er að reisa tvo turna sem verða byggðir sem aðskilin bygging u.þ.b. 100 metra úti á baklóð hótelsins. Í þeim verða 212 ný herbergi, fundarherbergi og heilsurækt. Umsvif hótelsins munu stóraukast með stækkun þess.
Samkvæmt upplýsingum frá Grand hóteli Reykjavík er kappkostað að haga framkvæmdum þannig að gestir hótelsins verði sem minnst við þær varir og gestaherbergi sem snúa að nýbyggingunni verða ekki í notkun á meðan vinna er í gangi. Nýja byggingin og sú eldri verða svo tengdar með kjallara og glerhúsi næsta haust og vetur.
Ráðgert er að hið nýja hótel verði opnað 16. mars 2007.
Greint frá á mbl.is
-
Markaðurinn2 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Pistlar5 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn2 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni19 klukkustundir síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn5 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar





