Freisting
Grand hótel stækkað
Framkvæmdir eru hafnar við stækkun Grand hótels í Reykjavík. Verið er að reisa tvo turna sem verða byggðir sem aðskilin bygging u.þ.b. 100 metra úti á baklóð hótelsins. Í þeim verða 212 ný herbergi, fundarherbergi og heilsurækt. Umsvif hótelsins munu stóraukast með stækkun þess.
Samkvæmt upplýsingum frá Grand hóteli Reykjavík er kappkostað að haga framkvæmdum þannig að gestir hótelsins verði sem minnst við þær varir og gestaherbergi sem snúa að nýbyggingunni verða ekki í notkun á meðan vinna er í gangi. Nýja byggingin og sú eldri verða svo tengdar með kjallara og glerhúsi næsta haust og vetur.
Ráðgert er að hið nýja hótel verði opnað 16. mars 2007.
Greint frá á mbl.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn1 dagur síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn10 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt8 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu





