Keppni
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
Keppnin Graham’s Blend Series Cocktail Competition verður haldin 27. febrúar næstkomandi, staðsetning og tími auglýst síðar.
Sigurvegaranum úr hverri landskeppni verður boðið til Porto í maí næstkomandi til að keppa í heimsúrslitum, sjá allar upplýsingar hér, munið innsendingar, en frestur er 14. febrúar 2025.
Sjá einnig hér fyrri sigurvegara;
- Allir keppendur 2024
- Jakob Alf Arnarson frá Monkeys sigurvegari í fyrra
- Dagur Jakobsson frá Apótek lenti í öðru sæti í fyrra
- Helga Signý frá Tipsý hreppti 3. sætið í fyrra
Vídeó
Myndband frá keppninni í fyrra:
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel16 klukkustundir síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn4 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn4 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað











