Keppni
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
Keppnin Graham’s Blend Series Cocktail Competition verður haldin 27. febrúar næstkomandi, staðsetning og tími auglýst síðar.
Sigurvegaranum úr hverri landskeppni verður boðið til Porto í maí næstkomandi til að keppa í heimsúrslitum, sjá allar upplýsingar hér, munið innsendingar, en frestur er 14. febrúar 2025.
Sjá einnig hér fyrri sigurvegara;
- Allir keppendur 2024
- Jakob Alf Arnarson frá Monkeys sigurvegari í fyrra
- Dagur Jakobsson frá Apótek lenti í öðru sæti í fyrra
- Helga Signý frá Tipsý hreppti 3. sætið í fyrra
Vídeó
Myndband frá keppninni í fyrra:
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn2 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn1 dagur síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt1 dagur síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu











