Keppni
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
Keppnin Graham’s Blend Series Cocktail Competition verður haldin 27. febrúar næstkomandi, staðsetning og tími auglýst síðar.
Sigurvegaranum úr hverri landskeppni verður boðið til Porto í maí næstkomandi til að keppa í heimsúrslitum, sjá allar upplýsingar hér, munið innsendingar, en frestur er 14. febrúar 2025.
Sjá einnig hér fyrri sigurvegara;
- Allir keppendur 2024
- Jakob Alf Arnarson frá Monkeys sigurvegari í fyrra
- Dagur Jakobsson frá Apótek lenti í öðru sæti í fyrra
- Helga Signý frá Tipsý hreppti 3. sætið í fyrra
Vídeó
Myndband frá keppninni í fyrra:

-
Keppni2 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lúxusbrauðterta fyrir ostunnendur – dásamlega einföld
-
Keppni19 klukkustundir síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni4 dagar síðan
Reykjavík Cocktail Week: Sjö dagar af kokteilum, stemningu og viðburðum – Hátíðin fer fram 31. mars – 6. apríl
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni