Keppni
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
Keppnin Graham’s Blend Series Cocktail Competition verður haldin 27. febrúar næstkomandi, staðsetning og tími auglýst síðar.
Sigurvegaranum úr hverri landskeppni verður boðið til Porto í maí næstkomandi til að keppa í heimsúrslitum, sjá allar upplýsingar hér, munið innsendingar, en frestur er 14. febrúar 2025.
Sjá einnig hér fyrri sigurvegara;
- Allir keppendur 2024
- Jakob Alf Arnarson frá Monkeys sigurvegari í fyrra
- Dagur Jakobsson frá Apótek lenti í öðru sæti í fyrra
- Helga Signý frá Tipsý hreppti 3. sætið í fyrra
Vídeó
Myndband frá keppninni í fyrra:
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt3 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Frétt4 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nýjustu Michelin-stjörnurnar í Bretlandi og Írlandi – Roux-fjölskyldan fagnar stórsigri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Rjóma, kjöt eða fiskibollur? – Fullkominn bolludagur með Ekrunni