Freisting
Gordon Ramsey á Íslandi
Gordon Ramsey betur þekktur sem þáttastjórnandi hinum frægu matreiðsluþáttum Hell´s Kitchen, var staddur hér á landi fyrir skömmu og borðaði meðal annars á Sjávarkjallarnum og skemmti sér konunglega á skemmtistaðnum Oliver.
Nokkrir íslenskir kokkar hittu Gordon á djamminu og sögðu að hann væri langt í frá að vera þessi týpa líkt og hann er í þáttunum, þ.e.a.s. strangur og öskrandi allann tímann, heldur ljúfmenni og pollrólegur matreiðslumaður.
Ekki er vitað nákvæmlega hvað Gordon var að gera hér á Íslandi, en heyrst hefur að hann hafi verið fenginn hingað til lands að elda sælkeraveislu fyrir Kaupþingsmenn.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin