Freisting
Gordon Ramsey á Íslandi

Gordon Ramsey betur þekktur sem þáttastjórnandi hinum frægu matreiðsluþáttum Hell´s Kitchen, var staddur hér á landi fyrir skömmu og borðaði meðal annars á Sjávarkjallarnum og skemmti sér konunglega á skemmtistaðnum Oliver.
Nokkrir íslenskir kokkar hittu Gordon á djamminu og sögðu að hann væri langt í frá að vera þessi týpa líkt og hann er í þáttunum, þ.e.a.s. strangur og öskrandi allann tímann, heldur ljúfmenni og pollrólegur matreiðslumaður.
Ekki er vitað nákvæmlega hvað Gordon var að gera hér á Íslandi, en heyrst hefur að hann hafi verið fenginn hingað til lands að elda sælkeraveislu fyrir Kaupþingsmenn.
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar5 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta7 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Markaðurinn2 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn2 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn3 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu





