Freisting
Gordon Ramsey á Íslandi
Gordon Ramsey betur þekktur sem þáttastjórnandi hinum frægu matreiðsluþáttum Hell´s Kitchen, var staddur hér á landi fyrir skömmu og borðaði meðal annars á Sjávarkjallarnum og skemmti sér konunglega á skemmtistaðnum Oliver.
Nokkrir íslenskir kokkar hittu Gordon á djamminu og sögðu að hann væri langt í frá að vera þessi týpa líkt og hann er í þáttunum, þ.e.a.s. strangur og öskrandi allann tímann, heldur ljúfmenni og pollrólegur matreiðslumaður.
Ekki er vitað nákvæmlega hvað Gordon var að gera hér á Íslandi, en heyrst hefur að hann hafi verið fenginn hingað til lands að elda sælkeraveislu fyrir Kaupþingsmenn.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun24 klukkustundir síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vörukynning Garra á Akureyri
-
Keppni1 dagur síðan
Undankeppni fyrir Norðurlandamót Vínþjóna – Qualifying competition for the Best Sommelier of the Nordics