Smári Valtýr Sæbjörnsson
Gordon Ramsay opnar veitingastað á Íslandi – Verður með atvinnuviðtal í dag
Stjörnukokkurinn Gordon Ramsay er staddur hér á Íslandi og er í óða önn að undirbúa opnun á nýjum veitingastað á Laugavegi 59 á annarri hæð.
Öllum er gefin séns á að starfa hjá meistaranum og er hægt að fara í atvinnuviðtal á staðnum frá klukkan 11:00 til klukkan 16:00 í dag.
„Við erum að leita að fagaðilum og metnaðarfullum nemum“
, sagði Hörður Ellert Ólafsson, einn af rekstraraðilum Nostra í samtali við veitingageirinn.is.
Hér er um að ræða fine dining veitingastað sem hefur fengið nafnið Nostra og tekur hann um 70 manns í sæti í veitingasal og 35 í lounge. Sérstaða veitingastaðarins verða settir seðlar með tengingu við hráefnissögu Íslands.
Mynd: Smári / Veitingageirinn.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta