Freisting
Gordon Ramsay opnar veitingastað
Síðastliðin fimmtudag [16 nóv.]opnaði hinn frægi matreiðslumaður Gordon Ramsay í fyrsta sinn veitingastað í New York, en samtals á kappinn 10 veitingastaði út um allann heim.
Nýji veitingastaðurinn er staddur í London NYC Hótel sem er í hjarta borgarinnar Manhattan, staðurinn er nú þegar bókaður 2 mánuði fram í tímann og ekki nema 4. daga gamall, þokkaleg framistaða þar.
Matseðlar:
a la carte menu (PDF)
Prestige menu (PDF)
set lunch menu (PDF)
Heimasíður:
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar2 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Keppni4 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





