Freisting
Gordon Ramsay opnar veitingastað
Síðastliðin fimmtudag [16 nóv.]opnaði hinn frægi matreiðslumaður Gordon Ramsay í fyrsta sinn veitingastað í New York, en samtals á kappinn 10 veitingastaði út um allann heim.
Nýji veitingastaðurinn er staddur í London NYC Hótel sem er í hjarta borgarinnar Manhattan, staðurinn er nú þegar bókaður 2 mánuði fram í tímann og ekki nema 4. daga gamall, þokkaleg framistaða þar.
Matseðlar:
a la carte menu (PDF)
Prestige menu (PDF)
set lunch menu (PDF)
Heimasíður:

-
Keppni2 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt5 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna1 dagur síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata