Viðtöl, örfréttir & frumraun
Gordon Ramsay mælir með OTO í Michelin handbókina
Eins og kunnugt er þá er stjörnukokkurinn Gordon Ramsay staddur á Íslandi þessa stundina við laxveiði á veiðisvæði Þrastalundar í Sogi.
Sjá einnig: Gordon Ramsay á Íslandi – Sigurður Laufdal: „…. sagði þetta besta mat sem hann hefur smakkað á Íslandi“
Gordon mætti á nýja veitingastaðinn OTO á Hverfisgötu, ásamt föruneyti. Sigurður Laufdal yfirkokkur og eigandi staðarins vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið þegar hann sá nafn kokksins á lista yfir bókanir.
Á instagram birtir Gordon myndir frá kvöldinu á OTO og merkir myndirnar með @michelininspectors og er greinilega að vekja athygli á staðnum og segir að þarna sé áhugaverður staður til að taka út fyrir Michelin guide bókina.
Samsettar myndir: instagram / Gordon Ramsay
-
Markaðurinn7 klukkustundir síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Bocuse d´Or7 klukkustundir síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Frétt3 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Frétt4 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Keppni1 dagur síðan
Daníel Oddsson á Jungle hreppti Bláa Safírinn 2025 – Myndaveisla