Viðtöl, örfréttir & frumraun
Gordon Ramsay mælir með OTO í Michelin handbókina
Eins og kunnugt er þá er stjörnukokkurinn Gordon Ramsay staddur á Íslandi þessa stundina við laxveiði á veiðisvæði Þrastalundar í Sogi.
Sjá einnig: Gordon Ramsay á Íslandi – Sigurður Laufdal: „…. sagði þetta besta mat sem hann hefur smakkað á Íslandi“
Gordon mætti á nýja veitingastaðinn OTO á Hverfisgötu, ásamt föruneyti. Sigurður Laufdal yfirkokkur og eigandi staðarins vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið þegar hann sá nafn kokksins á lista yfir bókanir.
Á instagram birtir Gordon myndir frá kvöldinu á OTO og merkir myndirnar með @michelininspectors og er greinilega að vekja athygli á staðnum og segir að þarna sé áhugaverður staður til að taka út fyrir Michelin guide bókina.
Samsettar myndir: instagram / Gordon Ramsay
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Keppni5 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur