Smári Valtýr Sæbjörnsson
Gordon Ramsay kaupir Bennett Brasserie og Ostru barinn í Battersea Square, London
Gordon Ramsay hefur skrifað undir kaupsamning á sjávarréttarstaðnum Bennett Brasserie og Ostru barinn í Battersea Square í London.
Engar upplýsingar hafa verið gefnar út annað en að Gordon Ramsay yfirtekur staðinn, en gert er ráð fyrir nánari upplýsingar og fréttatilkynningu frá Gordon á næstu vikum.
Núna einbeitir Gordon Ramsay sér að nýja veitingastaðnum sem hann er að fara opna í september með David Beckham, en nánar um það hér.
Mynd: af facebooksíðu Bennett-Oyster-Bar-and-Brasserie
/Smári
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Frétt15 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt3 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum