Viðtöl, örfréttir & frumraun
Gordon Ramsay heimsótti OTO annað árið í röð – OTO: „Við erum skýjum ofar“
„Við erum skýjum ofar!“
Segir á facebook síðu OTO veitingastaðarins, en Michelin stjörnukokkurinn opg íslandsvinurinn Gordon Ramsay mætti í mat með föruneyti sínu í Íslandsferð sinni.
Er þetta annað árið í röð sem að Gordon mætir á OTO með sínu föruneyti.
„Mikill heiður fyrir ungan veitingastað og okkar teymi.“
Segir að lokum í tilkynningu.
Mynd: facebook / OTO restaurant

-
Keppni2 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni1 dagur síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni7 klukkustundir síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Keppni4 dagar síðan
Reykjavík Cocktail Week: Sjö dagar af kokteilum, stemningu og viðburðum – Hátíðin fer fram 31. mars – 6. apríl