Viðtöl, örfréttir & frumraun
Gordon Ramsay heimsótti OTO annað árið í röð – OTO: „Við erum skýjum ofar“
„Við erum skýjum ofar!“
Segir á facebook síðu OTO veitingastaðarins, en Michelin stjörnukokkurinn opg íslandsvinurinn Gordon Ramsay mætti í mat með föruneyti sínu í Íslandsferð sinni.
Er þetta annað árið í röð sem að Gordon mætir á OTO með sínu föruneyti.
„Mikill heiður fyrir ungan veitingastað og okkar teymi.“
Segir að lokum í tilkynningu.
Mynd: facebook / OTO restaurant
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni5 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni5 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin