Freisting
Gordon lokar Boxwood Café í apríl 2010
|
Fyrirtækið Holdings (GRH) í eigu stjörnukokksins Gordon Ramsay kemur til með að loka Boxwood Café í London Berkeley hótelinu í apríl 2010.
Eigandi fimm stjörnu hótelsins í Knightsbridge, Maybourne Group sem rekur Berkeley hótelið, staðfesti við tímaritið Caterer að samningur við GRH um 120-sæta veitingastað komi ekki til með að verða endurnýjaður á næsta ári.
Boxwoood Café var opnað í maí 2003 og er kaffihúsið undir stjórn Stuart Gillies yfirmatreiðslumann þekkt fyrir New York-style. GRH vinnur nú að því að finna góðan stað fyrir veitingastaðinn, „Við höfum verið síðastliðnar vikur að leita að fullkomnum stað fyrir Boxwood og vonumst við til að vera búinn að finna þann stað áður en leigan rennur út.“ sagði Gillies í samtali við Caterer.
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni23 klukkustundir síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni1 dagur síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 klukkustundir síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Frétt2 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu