Markaðurinn
Golfklúbburinn Oddur auglýsir eftir rekstraraðila veitinga
Golfklúbburinn Oddur auglýsir eftir rekstraraðila veitinga í golfskála klúbbsins við Urriðavöll í Urriðavatnsdölum, Garðabæ.
Veitingastaðurinn er bjartur og fallegur og tekur um 100 manns í sæti. Meginhlutverk rekstrarins er að þjóna gestum golfklúbbsins á þeim tíma sem golfvöllurinn er opinn frá maí og fram í október.
Veitingastaðurinn gegnir lykilhlutverki í þeirri viðleitni að skapa eftirsóknarvert umhverfi á og við golfvöllinn.
Utan golfvertíðar nýtist veitingastaðurinn til almennra veisluhalda og annarrar sambærilegrar þjónustu.
Umhverfi golfklúbbsins Odds í Urriðavatnsdölum er rómað fyrir náttúrufegurð og veðurblíðu og býður aðstaðan utandyra uppá ýmsa kosti fyrir veitingaþjónustu.
Áhugasamir vinsamlegast hafið samband með tölvupósti á póstfangið [email protected] fyrir föstudaginn 25. febrúar næstkomandi.
Vinsamlegast greinið frá reynslu af veitingarekstri og/eða veisluþjónustu.
Sjá einnig:
Breytinga að vænta á komandi sumri á veitingaaðilum á Urriðavelli
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Tilvalin jólagjöf fyrir fagmenn og ástríðukokka