Smári Valtýr Sæbjörnsson
Góður kostur að auka veltu veisluþjónustunnar

Stefán Ingi
Tilboðsleitarvélin á veisla.is er skemmtileg nýjung fyrir neytendur sem óska eftir tilboði í veislu sína frá fleirum en einum þjónustuaðila í einu.
Haft var samband við eina veisluþjónustu sem hefur undanfarna tvo mánuði nýtt sér Veisla.is með góðum árangri, en fjölmargar fyrirpurnir koma í hverri viku. Ekki eru öllum tilboðum frá veisluþjónustunni svarað af neytendum enda koma tilboð frá fjölmörgum veisluþjónustum.
Stefán Ingi, framreiðslumeistari er eigandi vefsíðunnar Veisla.is. Fjöldinn sem heimsækir vefinn daglega er meðaltal einstakra innlita ca. 80 90 en hver gestur er að skoða ca. 22-23 síður í hverju innliti, sagði Stefán í samtali við Freisting.is, en hann er eini hugsjónamaðurinn að baki þessara skemmtilegu vefsíðu Veisla.is. Hann hefur sett gífurlega mikla vinnu og fjármuni í vefinn og það hefur borgað sig, enda fjölmargar veisluþjónustur og fleiri þjónustuaðilar sem veita þjónustu í kringum veislur hafa nýtt sér vefsíðuna með góðum hætti.
Kíkið á heimasíðuna: www.Veisla.is
Mynd: Ómar Vilhelmsson

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Stavanger Vinfest 25 ára – „Það rignir Michelin-stjörnum hér!“ segir Sigurður Rúnar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lærðu Flair af þeim besta! Michael Moreni kemur til Íslands
-
Keppni5 dagar síðan
Food & Fun 2025: Framúrskarandi matreiðslumenn heiðraðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áhrifavaldar gegna lykilhlutverki í aukinni neyslu ávaxta og grænmetis
-
Food & fun2 dagar síðan
Reyka kokteilkeppnin: Harður slagur en Daníel Kavanagh stóð uppi sem sigurvegari – Myndasafn
-
Frétt2 dagar síðan
Starbucks dæmt til að greiða gríðarlegar bætur eftir brunaslys – greiðir 50 milljónir dala í bætur
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Uppskrift: Einföld og fljótleg mexíkósk kjúklingabaka með kotasælu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kjarnafæði-Norðlenska hlýtur viðurkenningu fyrir framúrskarandi starf