Smári Valtýr Sæbjörnsson
Góður kostur að auka veltu veisluþjónustunnar
![Kokteilhátíðin Reykjavík Cocktail Weekend 2017 - Stefán Ingi](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2017/02/073A6971-250x300.jpg)
Stefán Ingi
Tilboðsleitarvélin á veisla.is er skemmtileg nýjung fyrir neytendur sem óska eftir tilboði í veislu sína frá fleirum en einum þjónustuaðila í einu.
Haft var samband við eina veisluþjónustu sem hefur undanfarna tvo mánuði nýtt sér Veisla.is með góðum árangri, en fjölmargar fyrirpurnir koma í hverri viku. Ekki eru öllum tilboðum frá veisluþjónustunni svarað af neytendum enda koma tilboð frá fjölmörgum veisluþjónustum.
Stefán Ingi, framreiðslumeistari er eigandi vefsíðunnar Veisla.is. Fjöldinn sem heimsækir vefinn daglega er meðaltal einstakra innlita ca. 80 90 en hver gestur er að skoða ca. 22-23 síður í hverju innliti, sagði Stefán í samtali við Freisting.is, en hann er eini hugsjónamaðurinn að baki þessara skemmtilegu vefsíðu Veisla.is. Hann hefur sett gífurlega mikla vinnu og fjármuni í vefinn og það hefur borgað sig, enda fjölmargar veisluþjónustur og fleiri þjónustuaðilar sem veita þjónustu í kringum veislur hafa nýtt sér vefsíðuna með góðum hætti.
Kíkið á heimasíðuna: www.Veisla.is
Mynd: Ómar Vilhelmsson
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt15 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé