Frétt
Glútenlaust mataræði eykur hættu á offitu
Það getur aukið hættuna á offitu að skipta yfir í glútenlaust mataræði. Þetta segja sérfræðingar sem hafa rannsakað málið og komist að því að glútenlaus fæða er oft fitumeiri en sambærilegar fæðutegundir sem innihalda glúten.
Á vef Ríkisútvarpsins ruv.is kemur fram að glútenlaus fæða er nauðsynleg þeim sem eru með glútenofnæmi, sem talið er hrjá um 1% Evrópubúa, og getur hjálpað þeim sem hafa glútenóþol. Hins vegar er glútenlaust mataræði líka í tísku á meðal þeirra sem þola glútenið ljómandi vel og vinsældir slíkra kúra aukast með hverju ári.
Nú hafa rannsakendur komist að því að næringarinnihald glútenfrírra matvæla er talsvert frábrugðið hinni hefðbundnu fæðu, og ekki bara á þann hátt að glútenið vanti, að því er fram kemur á ruv.is sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: úr safni
-
Markaðurinn3 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn4 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt4 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?






