Frétt
Glútenlaust mataræði eykur hættu á offitu
Það getur aukið hættuna á offitu að skipta yfir í glútenlaust mataræði. Þetta segja sérfræðingar sem hafa rannsakað málið og komist að því að glútenlaus fæða er oft fitumeiri en sambærilegar fæðutegundir sem innihalda glúten.
Á vef Ríkisútvarpsins ruv.is kemur fram að glútenlaus fæða er nauðsynleg þeim sem eru með glútenofnæmi, sem talið er hrjá um 1% Evrópubúa, og getur hjálpað þeim sem hafa glútenóþol. Hins vegar er glútenlaust mataræði líka í tísku á meðal þeirra sem þola glútenið ljómandi vel og vinsældir slíkra kúra aukast með hverju ári.
Nú hafa rannsakendur komist að því að næringarinnihald glútenfrírra matvæla er talsvert frábrugðið hinni hefðbundnu fæðu, og ekki bara á þann hátt að glútenið vanti, að því er fram kemur á ruv.is sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: úr safni
-
Bocuse d´Or14 klukkustundir síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGunnar Karl Gíslason: „Við þurfum fyrst og fremst að halda lífi í veitingastöðunum“
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanÁtta rétta jólaplatti í Vínstofu Friðheima – Íslenskar hefðir í nýjum búningi
-
Keppni20 klukkustundir síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin






