Vertu memm

Markaðurinn

Glútenfrítt sameinast lífrænu

Birting:

þann

Heilsuvörur frá Schnitzler í Þýskalandi - BlackForest + Teff

Einstök matvara kynnir nýjar heilsuvörur frá Schnitzer í Þýskalandi.

Schnitzer var stofnað árið 1968 bauð í upphafi upp á lífrænar bakaðar afurðir með langa endingu og í framhaldinu upp á sérstaka framleiðslu lífrænnar og glútenlausrar vöru.

Meginþættir í starfsemi fyrirtækisins:

  • Tilgangur skynsamlegrar fæðu er að styrkja lífræna heild fólks, gera hana ónæma fyrir umhverfisáhrifum og sjá henni fyrir orkuríkum efnum alla daga.
  • Sérstaklega dýrmæt / holl innihaldsefni: (sérstaklega vörur með magnesíum / járni eru áhugaverðar fyrir líkamsrækt / íþróttageirann, ekki aðeins þá sem eru með ofæmi)

Heilsuvörur frá Schnitzler í Þýskalandi

Við getum boðið upp á eftirtaldar vörur:

  • Inka niðurskorið brauð með Amaranth-korni – Magnesíum, járn, trefjar
  • Brauð úr bókhveiti – Magnesíum, trefjar
  • Hirsi-brauð – Magnesíum, trefjar
  • Sesam-brauð – Magnesíum, trefjar
  • Vegan-brauð frá Miðjarðarhafinu – Magnesíum, trefjar, bragðgott og safaríkt með 20% lífrænu grænmeti (aðeins 2 sneiðar – fullkomin snakkstærð)
  • Chia + Quinoa (fjölómettaðar fitusýrur, fólínsýra, trefjar)
  • Black Forest + Teff (magnesíum, trefjar, ennfremur er þetta vara með „engan viðbættan sykur“)
  • Stangir (fer eftir vöru: Magnesíum, E-vítamín, járn, trefjar)
  • Kemur fljótlega: Panini úr virkum höfrum (Beta glúkan, járn, sink, fosfór, trefjar)

Helstu atriðin í vörunum frá Schnitzer:

  • Vörur með „engan viðbættan sykur“: – enginn hreinsaður sykur, enginn reyrsykur, enginn dextrósi
  • Flestar vörurnar eru glútenlausar OG án laktósa:
  • Mikið úrval með korni og hnetum:
  • Ítalskar vörur, þar á meðal Ciabatta, Focaccia, smá-muffins, Grissini og pizzabotnarstíll
  • Öll brauð, bollur og kökur án pálmaolíu
  • Vegan-brauð án korns

Glútenfrítt sameinast lífrænu

  • Lífræna glútenlausa sviðið okkar býður upp á eitthvað fyrir alla smekk. Frá því að njóta lystugra brauða, kornríkra panini til góðgætis með ávaxta- og súkkulaðibragði.
  • Með Schnitzer geturðu notið glútenlausrar fæðu alla daga. Meirihluti afurðanna er einnig án laktósa, soja, hneta, eggja og án gers.
  • lífræn glútenfrí úrvalsgæði (þetta þýðir engin rotvarnarefni, engin tilbúin aukefni – vegna COVID ástandsins getum við í grundvallaratriðum séð aukna heilsuvitund)
  • Pakkað í loftskiptar umbúðir (MAP) – geymsla í umhverfishita, þarf ekki að kæla. Og með tilliti til ástandsins í þjóðfélaginu í dag er þessar umbúðir frábærar með tilliti til til birgðasöfnunar á heimilum
  • Gott geymsluþol þrátt fyrir að nota ekki rotvarnarefni og geymslu í umhverfishita
  • Fjölbreytt úrval af brauði, bollum, sætabrauði, snakki, stöngum
  • Mikið af næringarkostum
  • Frábært bragð – ekki eins og pappi og ekki eins og með bragðbætandi efnum eins og svo margar glútenlausar vörur gera (án þess að nota nein gerviaukefni!)
  • Langtíma sérþekking. 50 ára lífræn framleiðsla, 20 ár án glútens. Heilbrigð næring hefur verið ástríða okkar í meira en hálfa öld!
  • Ekki aðeins, heldur sérstaklega hentugar vörur fyrir fólk með ofnæmi eða viðkvæma þarma
  • Frábært val fyrir fólk sem vill borða glútenlaust vegna þess að því finnst það vera orkumeira á þennan hátt. Margir íþróttamenn gera þetta.

Heimasíða:  www.einstokmatvara.is

Ef þú hefur áhuga á að auglýsa hér á veitingageirinn.is, hafðu þá samband við okkur á netfangið [email protected] og við sendum til baka allar upplýsingar. ... smellið hér til að lesa fleiri fréttir og tilkynningar frá styrktaraðilum vefsins.

Vínkjallarinn

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið