Markaðurinn
Glútenfrítt sameinast lífrænu
Einstök matvara kynnir nýjar heilsuvörur frá Schnitzer í Þýskalandi.
Schnitzer var stofnað árið 1968 bauð í upphafi upp á lífrænar bakaðar afurðir með langa endingu og í framhaldinu upp á sérstaka framleiðslu lífrænnar og glútenlausrar vöru.
Meginþættir í starfsemi fyrirtækisins:
- Tilgangur skynsamlegrar fæðu er að styrkja lífræna heild fólks, gera hana ónæma fyrir umhverfisáhrifum og sjá henni fyrir orkuríkum efnum alla daga.
- Sérstaklega dýrmæt / holl innihaldsefni: (sérstaklega vörur með magnesíum / járni eru áhugaverðar fyrir líkamsrækt / íþróttageirann, ekki aðeins þá sem eru með ofæmi)
Við getum boðið upp á eftirtaldar vörur:
- Inka niðurskorið brauð með Amaranth-korni – Magnesíum, járn, trefjar
- Brauð úr bókhveiti – Magnesíum, trefjar
- Hirsi-brauð – Magnesíum, trefjar
- Sesam-brauð – Magnesíum, trefjar
- Vegan-brauð frá Miðjarðarhafinu – Magnesíum, trefjar, bragðgott og safaríkt með 20% lífrænu grænmeti (aðeins 2 sneiðar – fullkomin snakkstærð)
- Chia + Quinoa (fjölómettaðar fitusýrur, fólínsýra, trefjar)
- Black Forest + Teff (magnesíum, trefjar, ennfremur er þetta vara með „engan viðbættan sykur“)
- Stangir (fer eftir vöru: Magnesíum, E-vítamín, járn, trefjar)
- Kemur fljótlega: Panini úr virkum höfrum (Beta glúkan, járn, sink, fosfór, trefjar)
Helstu atriðin í vörunum frá Schnitzer:
- Vörur með „engan viðbættan sykur“: – enginn hreinsaður sykur, enginn reyrsykur, enginn dextrósi
- Flestar vörurnar eru glútenlausar OG án laktósa:
- Mikið úrval með korni og hnetum:
- Ítalskar vörur, þar á meðal Ciabatta, Focaccia, smá-muffins, Grissini og pizzabotnarstíll
- Öll brauð, bollur og kökur án pálmaolíu
- Vegan-brauð án korns
Glútenfrítt sameinast lífrænu
- Lífræna glútenlausa sviðið okkar býður upp á eitthvað fyrir alla smekk. Frá því að njóta lystugra brauða, kornríkra panini til góðgætis með ávaxta- og súkkulaðibragði.
- Með Schnitzer geturðu notið glútenlausrar fæðu alla daga. Meirihluti afurðanna er einnig án laktósa, soja, hneta, eggja og án gers.
- lífræn glútenfrí úrvalsgæði (þetta þýðir engin rotvarnarefni, engin tilbúin aukefni – vegna COVID ástandsins getum við í grundvallaratriðum séð aukna heilsuvitund)
- Pakkað í loftskiptar umbúðir (MAP) – geymsla í umhverfishita, þarf ekki að kæla. Og með tilliti til ástandsins í þjóðfélaginu í dag er þessar umbúðir frábærar með tilliti til til birgðasöfnunar á heimilum
- Gott geymsluþol þrátt fyrir að nota ekki rotvarnarefni og geymslu í umhverfishita
- Fjölbreytt úrval af brauði, bollum, sætabrauði, snakki, stöngum
- Mikið af næringarkostum
- Frábært bragð – ekki eins og pappi og ekki eins og með bragðbætandi efnum eins og svo margar glútenlausar vörur gera (án þess að nota nein gerviaukefni!)
- Langtíma sérþekking. 50 ára lífræn framleiðsla, 20 ár án glútens. Heilbrigð næring hefur verið ástríða okkar í meira en hálfa öld!
- Ekki aðeins, heldur sérstaklega hentugar vörur fyrir fólk með ofnæmi eða viðkvæma þarma
- Frábært val fyrir fólk sem vill borða glútenlaust vegna þess að því finnst það vera orkumeira á þennan hátt. Margir íþróttamenn gera þetta.
Heimasíða: www.einstokmatvara.is
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt10 klukkustundir síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt4 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni4 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024