Frétt
Glúten í glútenfríu maískökum
Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar á innköllun á glútenfríum el TACO TRUCK Corn-Tortillum sem fyrirtæki Steindal ehf. flytjur inn. Ástæðan fyrir innköllun er að það greindust leifar af glúteni í tortillum. Innköllun nær einungis til Corn-Tortillas, tekið skal fram að varan er skaðlaus fyrir þá sem ekki eru viðkvæmir fyrir glúteni.
Varan hefur verið tekin úr sölu og innkölluð frá neytendum. Innköllunin á einungis við um eftirfarnar framleiðslulotur:
- Vörumerki: El Taco Truck
- Vöruheiti: Corn Tortillas 195gr
- Lýsing á vöru: Mexíkó vefjur
- Framleiðandi: El Taco Truck
- Innflytjandi: Steindal ehf
- Framleiðsluland: Mexíkó
- Rekjanleika upplýsingar: allar lotur
- Strikanúmer: 7350115945011
- Geymsluskilyrði: Þurrvara
- Dreifingalisti: Allar verslanir Krónunnar og Melabúðin
Hægt er að skila vörunni til innflytjanda og fá endurgreitt. Varan er skaðlaus þeim sem eru ekki með óþol eða ofnæmi fyrir glúteni.
Mynd: Steindal.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni3 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Keppni8 klukkustundir síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Frétt4 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu