Frétt
Glúten í glútenfríu maískökum
Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar á innköllun á glútenfríum el TACO TRUCK Corn-Tortillum sem fyrirtæki Steindal ehf. flytjur inn. Ástæðan fyrir innköllun er að það greindust leifar af glúteni í tortillum. Innköllun nær einungis til Corn-Tortillas, tekið skal fram að varan er skaðlaus fyrir þá sem ekki eru viðkvæmir fyrir glúteni.
Varan hefur verið tekin úr sölu og innkölluð frá neytendum. Innköllunin á einungis við um eftirfarnar framleiðslulotur:
- Vörumerki: El Taco Truck
- Vöruheiti: Corn Tortillas 195gr
- Lýsing á vöru: Mexíkó vefjur
- Framleiðandi: El Taco Truck
- Innflytjandi: Steindal ehf
- Framleiðsluland: Mexíkó
- Rekjanleika upplýsingar: allar lotur
- Strikanúmer: 7350115945011
- Geymsluskilyrði: Þurrvara
- Dreifingalisti: Allar verslanir Krónunnar og Melabúðin
Hægt er að skila vörunni til innflytjanda og fá endurgreitt. Varan er skaðlaus þeim sem eru ekki með óþol eða ofnæmi fyrir glúteni.
Mynd: Steindal.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið1 dagur síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt3 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn2 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






