Markaðurinn
Gleðitíðindi fyrir sælkera: Kleinuhringjaboxið er komið aftur
RMK hefur nú fengið aftur vinsæla Kleinuhringjaboxið sem margir hafa beðið eftir. Boxin eru sniðin að þörfum bakaríanna og koma í kassa með 400 stykkjum. Einnig er snúðaboxið aftur komið í sölu í sömu pakkningu.
Að auki er bökunarpappírinn í stærð 60×40 cm nú fáanlegur á ný, fullkominn undir baksturinn og kemur í kassa með 500 blöðum.
Þetta eru vörur sem spara tíma, bæta framsetningu og henta jafnt litlum sem stórum bakaríum.
Pantanir má senda á [email protected]
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni14 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar13 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






