Markaðurinn
Glæsilegur Airstream TradeWind LandYacht 1967 Model 24 til sölu
Til sölu Airstream TradeWind LandYacht 1967 Model 24‘.
Tveggja öxla, nýir öxlar og bremsur. Nýlega uppgert að hluta en haldið í upprunalegt útlit að innan, sem er eins og að labba inn í tímavél. Þetta er einstakt hús og býður uppá gríðarleg tækifæri og notkunarmöguleikar margvíslegir, en vagnar sem þessi njóta ávallt verðskuldaða athygli og hafa notið mikilla vinsælda vestanhafs t.d. sem matarvagnar ýmiss konar svo eitthvað sé nefnt.
Óskað er eftir tilboðum í gripinn.
Nánari upplýsingar eru veittar í tölvupósti: [email protected]

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Frétt5 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðan
Skapandi konfektmeistari óskast
-
Keppni2 dagar síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Sænsku bollurnar – Semlur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir