Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Glæsilegt hótel í Reykjanesbæ tilbúið á einu ári – Sjáðu myndbandið hér
Marriott hótelkeðjan hófu framkvæmdir í febrúar í fyrra á nýju hóteli undir merkjum Marriott Courtyard í Reykjanesbæ.
Glæsilegt hótel sem byggt var á aðeins einu ári, eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi sem sýnir frá því þegar framkvæmdir hófust þar til dagsins í dag.
Samkvæmt heimasíðu Marriott.com þá verður hótelið formlega opnað nú í apríl.
Mynd: Marriott-hotels.com
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni1 dagur síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni4 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Keppni1 dagur síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann