Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Glæsilegt hótel í Reykjanesbæ tilbúið á einu ári – Sjáðu myndbandið hér
Marriott hótelkeðjan hófu framkvæmdir í febrúar í fyrra á nýju hóteli undir merkjum Marriott Courtyard í Reykjanesbæ.
Glæsilegt hótel sem byggt var á aðeins einu ári, eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi sem sýnir frá því þegar framkvæmdir hófust þar til dagsins í dag.
Samkvæmt heimasíðu Marriott.com þá verður hótelið formlega opnað nú í apríl.
Mynd: Marriott-hotels.com

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt2 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið