Freisting
Glæsilegt gala kvöld í Þrastalundi
Þrastalundur var opnaður með formlegum hætti eftir mikla breytingar í kvöld laugardag 4. febrúar.
Það er einfaldast að lýsa staðnum sem glæsilegum. Ekkert hefur verið til sparað til að skapa fágað andrúmsloft fyrsta flokks veitingastaðar, sem setendur á bökkum Sogsins, einum fallegasta stað sem völ er á.
Margt fólk var samankomið á opnunarhátíðinni sem er þekkt úr þjóðlífinu fyrir ýmis afrek. Sérstaklega var áberandi fjölmiðlafólk og gestir þeirra allir uppá búnir hið besta og hrifning í hverjum svip.
Greint frá á Sudurland.net
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Uppskriftir3 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Markaðurinn2 dagar síðanÁsbjörn Ólafs flytur í glæsilegt húsnæði og blæs til umfangsmikillar lagersölu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanDonald Trump hótar 200 prósenta tollum á frönsk vín og kampavín eftir að Frakkar draga lappirnar
-
Frétt3 dagar síðanNeytendur með ofnæmi varaðir við vöru sem seld var í Costco á Íslandi





