Freisting
Glæsilegt gala kvöld í Þrastalundi
Þrastalundur var opnaður með formlegum hætti eftir mikla breytingar í kvöld laugardag 4. febrúar.
Það er einfaldast að lýsa staðnum sem glæsilegum. Ekkert hefur verið til sparað til að skapa fágað andrúmsloft fyrsta flokks veitingastaðar, sem setendur á bökkum Sogsins, einum fallegasta stað sem völ er á.
Margt fólk var samankomið á opnunarhátíðinni sem er þekkt úr þjóðlífinu fyrir ýmis afrek. Sérstaklega var áberandi fjölmiðlafólk og gestir þeirra allir uppá búnir hið besta og hrifning í hverjum svip.
Greint frá á Sudurland.net
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni3 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni2 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Taktu þátt í skemmtilegum jólaleik 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svansleyfi fyrir íslenska framleiðslu Tandur
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Jólabollukeppni Barþjónaklúbbs Íslands á Gauknum til styrktar Píeta Samtökunum