Freisting
Glæsilegt gala kvöld í Þrastalundi
Þrastalundur var opnaður með formlegum hætti eftir mikla breytingar í kvöld laugardag 4. febrúar.
Það er einfaldast að lýsa staðnum sem glæsilegum. Ekkert hefur verið til sparað til að skapa fágað andrúmsloft fyrsta flokks veitingastaðar, sem setendur á bökkum Sogsins, einum fallegasta stað sem völ er á.
Margt fólk var samankomið á opnunarhátíðinni sem er þekkt úr þjóðlífinu fyrir ýmis afrek. Sérstaklega var áberandi fjölmiðlafólk og gestir þeirra allir uppá búnir hið besta og hrifning í hverjum svip.
Greint frá á Sudurland.net
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Markaðurinn2 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025