Markaðurinn
Glæsileg árshátíð Ölgerðarinnar í Prag – Myndir
Þremur árum eftir síðustu árshátíð kom loks að því að starfsfólk Ölgerðarinnar gerði sér glaðan dag og var árshátíð félagsins haldin með pompi og pragt í Prag í Tékklandi. Covid faraldurinn hefur sett strik í reikninginn hjá félaginu eins og heimsbyggðinni allri en fyrirtækið lagði reglulega til hliðar í árshátíðarsjóð og nýtti svo tækifærið og fór starfsfólkið utan um síðustu helgi.
Með þessu þakkaði Ölgerðin starfsfólkinu sínu fyrir frábæra vinnu við þær afar krefjandi aðstæður sem ríkt hafa undanfarin misseri og hafa meðal annars kostað það að starfsfólkið hefur ekki getað haldið árshátíðir eða komið saman.
Árshátíðin var afar glæsileg og haldin í spænska salnum í Prag kastalanum þar sem þau Eva Ruza og Hjálmar Örn sáu um veislustjórn.
Óhætt er að segja að starsfólkið, sem lagt hefur mikið á sig í faraldrinum undanfarin ár, hafi skemmt sér vel eins og meðfylgjandi myndir sýna.
Myndir: aðsendar
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni9 klukkustundir síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt3 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð