Markaðurinn
Glænýr VIP Hornafjarðarhumar að streyma inn
Hinn geysivinsæli VIP Hornafjarðarhumar er kominn í dreifingu hjá Humarsölunni fyrir sumarið 2014.
VIP hornafjarðarhumarinn hefur verið gríðarlega vinsæll síðan að Humarsalan og Skinney Þinganes hófu að framleiða hann sérstaklega fyrir Íslenskan veitingahúsamarkað.
VIP Humarinn er stór humar raðaður og pakkaður í 800 gr. öskjur, þetta er humar sem stendur svo sannarlega undir nafni.
Humarsalan verður með VIP Humarinn sérstöku júní tilboði. Ekki hika við að slá á Kobba hjá Humarsölunni og fá frekari upplýsingar í síma: 8676677 eða senda tölvupóst á: [email protected]
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa






