Markaðurinn
Glænýr VIP Hornafjarðarhumar að streyma inn
Hinn geysivinsæli VIP Hornafjarðarhumar er kominn í dreifingu hjá Humarsölunni fyrir sumarið 2014.
VIP hornafjarðarhumarinn hefur verið gríðarlega vinsæll síðan að Humarsalan og Skinney Þinganes hófu að framleiða hann sérstaklega fyrir Íslenskan veitingahúsamarkað.
VIP Humarinn er stór humar raðaður og pakkaður í 800 gr. öskjur, þetta er humar sem stendur svo sannarlega undir nafni.
Humarsalan verður með VIP Humarinn sérstöku júní tilboði. Ekki hika við að slá á Kobba hjá Humarsölunni og fá frekari upplýsingar í síma: 8676677 eða senda tölvupóst á: [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt4 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla