Markaðurinn
Glænýr VIP Hornafjarðarhumar að streyma inn
Hinn geysivinsæli VIP Hornafjarðarhumar er kominn í dreifingu hjá Humarsölunni fyrir sumarið 2014.
VIP hornafjarðarhumarinn hefur verið gríðarlega vinsæll síðan að Humarsalan og Skinney Þinganes hófu að framleiða hann sérstaklega fyrir Íslenskan veitingahúsamarkað.
VIP Humarinn er stór humar raðaður og pakkaður í 800 gr. öskjur, þetta er humar sem stendur svo sannarlega undir nafni.
Humarsalan verður með VIP Humarinn sérstöku júní tilboði. Ekki hika við að slá á Kobba hjá Humarsölunni og fá frekari upplýsingar í síma: 8676677 eða senda tölvupóst á: [email protected]

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.