Vín, drykkir og keppni
Glæný þáttaröð hjá viceman.is – Kokteilar með Viceman & Wiseguy
- Andri Viceman
- Valgarður Finnbogason aka Valli Wiseguy
Glæný þáttaröð hefur hafið göngu sína í Happy Hour hlaðvarpinu hjá viceman.is. Um er að ræða þætti þar sem Andri Viceman og Valgarður Finnbogason aka Valli Wiseguy kryfja sögu og staðreyndir 50 vinsælustu kokteila í heimi að mati Drinks International.
Í hverjum þætti eru fimm kokteilar teknir fyrir og ræddir til þaula.
Valla þekkja flestir í bar bransanum hér á landi en hann býr yfir mikilli reynslu á bakvið barinn og hefur komið víða við á sínum barþjónaferli. Hægt er að lesa meira um Valla hér.
Í fyrsta þættinum af Kokteilar með Viceman & Wiseguy voru kokteilarnir Jungle Bird, Long Island Icead Tea, Gin Gin Mule, White Lady og El Diablo teknir fyrir. Framundan eru níu þættir til viðbótar þar sem fleiri kokteilar verða teknir fyrir.
Uppskriftir af kokteilunum er hægt að skoða með því að smella hér.
Áhugaverður þáttur sem vert er að hlusta á:
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni







