Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Gistirými tvöfaldast við stækkun hótels
Gistirými Hótels Vestmannaeyja tvöfaldast við stækkun þess. Framkvæmdir standa sem hæst við nýbyggingu sem stefnt er að því að verði opnuð í maí.
Úr 21 herbergi í 43
Stækkun hótelsins hófst fyrir rúmu ári. Þá var um ár liðið frá því að hjónin Adda Jóhanna Sigurðardóttir og Magnús Bragason tóku við rekstri Hótels Vestmannaeyja. Fljótlega sáu þau að þörf var á fleiri herbergjum en þau verða 43 eftir stækkunina, rúmlega tvöfalt fleiri en í dag. Með tilkomu lyftu verður aðgengi betra en áður.
Gestir umburðarlyndir vegna hávaða
Iðnaðarmenn vinna sig upp hæðirnar fjórar og eru fyrstu tvær langt komnar. Adda Jóhanna segir að það geti verið erfitt að reka hótel og byggja við það á sama tíma.
En gestirnir hafa verið mjög þægilegir og umburðarlyndir gagnvart ýmsum hljóðum. Þetta hefur gengið vel.
, sagði Adda Jóhanna í samtali við fréttastofu RÚV.
Mynd: af facebook síðu Hótels Vestmannaeyja.
-
Frétt1 dagur síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt4 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi