Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Gistirými tvöfaldast við stækkun hótels
Gistirými Hótels Vestmannaeyja tvöfaldast við stækkun þess. Framkvæmdir standa sem hæst við nýbyggingu sem stefnt er að því að verði opnuð í maí.
Úr 21 herbergi í 43
Stækkun hótelsins hófst fyrir rúmu ári. Þá var um ár liðið frá því að hjónin Adda Jóhanna Sigurðardóttir og Magnús Bragason tóku við rekstri Hótels Vestmannaeyja. Fljótlega sáu þau að þörf var á fleiri herbergjum en þau verða 43 eftir stækkunina, rúmlega tvöfalt fleiri en í dag. Með tilkomu lyftu verður aðgengi betra en áður.
Gestir umburðarlyndir vegna hávaða
Iðnaðarmenn vinna sig upp hæðirnar fjórar og eru fyrstu tvær langt komnar. Adda Jóhanna segir að það geti verið erfitt að reka hótel og byggja við það á sama tíma.
En gestirnir hafa verið mjög þægilegir og umburðarlyndir gagnvart ýmsum hljóðum. Þetta hefur gengið vel.
, sagði Adda Jóhanna í samtali við fréttastofu RÚV.
Mynd: af facebook síðu Hótels Vestmannaeyja.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel12 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni12 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana