Markaðurinn
Getum bætt við nemum – Esja Gæðafæði
Við hjá Kjötvinnslunni Esju Gæðafæði getum bætt við nemum á samning hjá okkur.
Frekari upplýsingar veitir Jón Þorsteinsson S:660-0435 eða á netfangið [email protected]
Esja Gæðafæði er eitt stærsta kjötvinnslufyrirtæki landsins.
Stefna okkar og markmið er að þjónusta af kostgæfni og lipurð mötuneyti, eldhús, veitingahús, skóla, veisluþjónustur og verslanir um land allt.
Við setjum viðskiptavinina í hásæti og teljum að þeirra hagsmunir séu okkar hagsmunir.
Við lofum góðri þjónustu, gæðavöru og samkeppnishæfum verðum.
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 klukkustundir síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni3 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Nemendur & nemakeppni24 klukkustundir síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin