Markaðurinn
Getum bætt við nemum – Esja Gæðafæði
Við hjá Kjötvinnslunni Esju Gæðafæði getum bætt við nemum á samning hjá okkur.
Frekari upplýsingar veitir Jón Þorsteinsson S:660-0435 eða á netfangið [email protected]
Esja Gæðafæði er eitt stærsta kjötvinnslufyrirtæki landsins.
Stefna okkar og markmið er að þjónusta af kostgæfni og lipurð mötuneyti, eldhús, veitingahús, skóla, veisluþjónustur og verslanir um land allt.
Við setjum viðskiptavinina í hásæti og teljum að þeirra hagsmunir séu okkar hagsmunir.
Við lofum góðri þjónustu, gæðavöru og samkeppnishæfum verðum.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni7 klukkustundir síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu
-
Keppni3 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir