Markaðurinn
Getum bætt við nemum – Esja Gæðafæði
Við hjá Kjötvinnslunni Esju Gæðafæði getum bætt við nemum á samning hjá okkur.
Frekari upplýsingar veitir Jón Þorsteinsson S:660-0435 eða á netfangið [email protected]
Esja Gæðafæði er eitt stærsta kjötvinnslufyrirtæki landsins.
Stefna okkar og markmið er að þjónusta af kostgæfni og lipurð mötuneyti, eldhús, veitingahús, skóla, veisluþjónustur og verslanir um land allt.
Við setjum viðskiptavinina í hásæti og teljum að þeirra hagsmunir séu okkar hagsmunir.
Við lofum góðri þjónustu, gæðavöru og samkeppnishæfum verðum.
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt2 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi