Markaðurinn
Getum bætt við nemum – Esja Gæðafæði
Við hjá Kjötvinnslunni Esju Gæðafæði getum bætt við nemum á samning hjá okkur.
Frekari upplýsingar veitir Jón Þorsteinsson S:660-0435 eða á netfangið [email protected]
Esja Gæðafæði er eitt stærsta kjötvinnslufyrirtæki landsins.
Stefna okkar og markmið er að þjónusta af kostgæfni og lipurð mötuneyti, eldhús, veitingahús, skóla, veisluþjónustur og verslanir um land allt.
Við setjum viðskiptavinina í hásæti og teljum að þeirra hagsmunir séu okkar hagsmunir.
Við lofum góðri þjónustu, gæðavöru og samkeppnishæfum verðum.
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu





