Freisting
Gestir frá Svíþjóð í heimsókn í Hótel- og matvælaskólanum
Þessa viku eru gestir í heimsókn í Hótel- og matvælaskólanum. Er um að ræða einn kennara, Marie Mårtensson, og fjóra nemendur hennar frá Burgårdens Utbildningscentrum í Svíþjóð. Munu nemendurnir vera hér á landi í þrjár vikur og heimsækja veitingastaði og kynna sér nám í matreiðslu á Íslandi eftir að viku dvöl þeirra hér í skólanum lýkur.
Á myndinni eru frá vinstri:
Guðmundur Guðmundsson matreiðslukennari, nemendurnir fjórir, Marie Mårtensson og Baldur Sæmundsson áfangastjóri.
Greint frá á heimasíðu Hótel og Matvælaskólans
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin