Freisting
Gestir frá Svíþjóð í heimsókn í Hótel- og matvælaskólanum

Þessa viku eru gestir í heimsókn í Hótel- og matvælaskólanum. Er um að ræða einn kennara, Marie Mårtensson, og fjóra nemendur hennar frá Burgårdens Utbildningscentrum í Svíþjóð. Munu nemendurnir vera hér á landi í þrjár vikur og heimsækja veitingastaði og kynna sér nám í matreiðslu á Íslandi eftir að viku dvöl þeirra hér í skólanum lýkur.
Á myndinni eru frá vinstri:
Guðmundur Guðmundsson matreiðslukennari, nemendurnir fjórir, Marie Mårtensson og Baldur Sæmundsson áfangastjóri.
Greint frá á heimasíðu Hótel og Matvælaskólans
-
Markaðurinn2 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn3 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins





