Freisting
Gestgjafinn.is verður fyrir árás
Það er greinilegt að óprúttnir tölvuþrjótar hafa látið til skarar skríða á heimasíðu Gestgjafans.
Þeir hafa ráðist á Matarspjall vefsins með því að komast í svokallað „Athugasemdar“-kerfið og raðað ýmsum leiðindar auglýsingum og rugl athugasemdum.
Þetta er algeng árás á vefi sem ekki innihalda öryggiskóða sem notendur verða að stimpla inn til að athugasemdir þeirra geti birst á vefnum.
Vonandi að tölvudeild Gestgjafans kippi þessu í lag sem fyrst, því að þetta getur eyðilagt vefinn með tímanum og er mjög ótraustvekjandi fyrir notendur vefsins að sjá.
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lifandi fréttavakt: sýningin Stóreldhúsið 2024
-
Keppni5 dagar síðan
Grétar keppir á morgun á heimsmeistaramótinu – Sendinefnd Íslands er mætt á Madeira
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Suðurlandsbraut 4a, fullbúinn veitingastaður til leigu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Snjórinn fellur hjá Bako Verslunartækni á Stóreldhúsinu – Myndir
-
Keppni5 dagar síðan
Úrslit í Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins 2024
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar hefur lokið keppni á HM – Keppti með drykkinn Exótísk jól á Íslandi
-
Keppni5 dagar síðan
Davíð Freyr sigraði í Puratos kökukeppninni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Myndir frá Stóreldhússýningunni 2024