Freisting
Gestgjafinn.is verður fyrir árás
Það er greinilegt að óprúttnir tölvuþrjótar hafa látið til skarar skríða á heimasíðu Gestgjafans.
Þeir hafa ráðist á Matarspjall vefsins með því að komast í svokallað „Athugasemdar“-kerfið og raðað ýmsum leiðindar auglýsingum og rugl athugasemdum.
Þetta er algeng árás á vefi sem ekki innihalda öryggiskóða sem notendur verða að stimpla inn til að athugasemdir þeirra geti birst á vefnum.
Vonandi að tölvudeild Gestgjafans kippi þessu í lag sem fyrst, því að þetta getur eyðilagt vefinn með tímanum og er mjög ótraustvekjandi fyrir notendur vefsins að sjá.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn1 dagur síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni1 dagur síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Frétt3 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni3 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Uppskriftir1 dagur síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Keppni3 dagar síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður





