Freisting
Geir Skeie frá Noregi vinnur Bocuse d'Or Europe
|
Geir Skeie, matreiðslumaður á Restaurant Solvold, vann Bocuse d’Or Europe keppnina á heimavelli, og Norðurlöndin voru sérstaklega sigursæl því Daninn Jesper Kure vann silfur og Svíinn Jonas Lundgren brons.
Þeir skutu Frakkanum Philippe Mille ref fyrir rass, en löndin sem fara til Lyon í janúar n.k. til að keppa um Bocuse d’Or eru:
-
Noregur
-
Danmörk
-
Svíþjóð
-
Frakkland
-
Sviss
Lönd að ofan voru þegar búin að tryggja sér sæti í fyrra. -
Finland
-
Ísland
-
Holland
-
Tékkland
-
Eistland
-
Bretland
-
Luxemburg

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.