Freisting
Geir Skeie frá Noregi vinnur Bocuse d'Or Europe
|
|
Geir Skeie, matreiðslumaður á Restaurant Solvold, vann Bocuse d’Or Europe keppnina á heimavelli, og Norðurlöndin voru sérstaklega sigursæl því Daninn Jesper Kure vann silfur og Svíinn Jonas Lundgren brons.
Þeir skutu Frakkanum Philippe Mille ref fyrir rass, en löndin sem fara til Lyon í janúar n.k. til að keppa um Bocuse d’Or eru:
-
Noregur
-
Danmörk
-
Svíþjóð
-
Frakkland
-
Sviss
Lönd að ofan voru þegar búin að tryggja sér sæti í fyrra. -
Finland
-
Ísland
-
Holland
-
Tékkland
-
Eistland
-
Bretland
-
Luxemburg
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Pistlar6 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn2 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn2 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn3 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni3 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu






