Freisting
Geir Skeie frá Noregi vinnur Bocuse d'Or Europe
|
Geir Skeie, matreiðslumaður á Restaurant Solvold, vann Bocuse d’Or Europe keppnina á heimavelli, og Norðurlöndin voru sérstaklega sigursæl því Daninn Jesper Kure vann silfur og Svíinn Jonas Lundgren brons.
Þeir skutu Frakkanum Philippe Mille ref fyrir rass, en löndin sem fara til Lyon í janúar n.k. til að keppa um Bocuse d’Or eru:
-
Noregur
-
Danmörk
-
Svíþjóð
-
Frakkland
-
Sviss
Lönd að ofan voru þegar búin að tryggja sér sæti í fyrra. -
Finland
-
Ísland
-
Holland
-
Tékkland
-
Eistland
-
Bretland
-
Luxemburg
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var