Frétt
Gataklettur kaupir Hótel Stykkishólm
Pétur Geirsson hefur selt fyrirtækinu Gatakletti ehf Hótel Stykkishólm. Nýir eigendur taka formlega við eignum og rekstri um næstu mánaðamót.
Sverrir Hermannsson einn af hluthöfum Gatakletts segir í samtali við Skessuhorn að þessi kaup fyrirtækisins sé liður í því að efla vöxt þess á Snæfellsnesi, en fyrir rekur Gataklettur nú ferðaþjónustuna Snjófell á Arnarstapa sem það keypti nýverið og Hótel Ólafsvík.
„Við munum fara í einhverjar breytingar á rekstri hótelsins í Stykkishólmi. Við munum skipta um tæki í eldhúsi og mála það. Þá hyggjumst við hafa hótelið opið lengur. Sverrir segir ennfremur að leyfi sé til staðar til að byggja tvær hæðir ofaná hótelið en fyrst um sinn verði beðið með þær framkvæmdir. Við getum þannig stækkað hótelið um 28 herbergi til viðbótar við þau sem fyrir eru.“

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Íslandsmót barþjóna5 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
ÓJ&K-ÍSAM – Opnunartímar apríl og maí 2026
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kokkafatnaður fyrir lítil og stór eldhús – sjáðu úrvalið á netinu eða í verslun
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Zendaya hjálpar Tom Holland að skapa nýjan bjór án áfengis – Tom Holland: „Ég vil hjálpa öðrum“