Frétt
Garri öflugur bakhjarl matvælabrautar VMA
Heildverslunin Garri hefur undanfarin ár verið einn öflugasti bakhjarl matvælabrautar í Verkmenntaskólans á Akureyri (VMA) með m.a. ríkulegum afslætti af hinum ýmsu rekstrarvörum fyrir kennsluna á matvælabrautinni.

Á dögunum voru Jón Daníel og Sigurjón Bragi frá Garra með námskeið fyrir nemendur í öðrum bekk í matreiðslu
Á dögunum voru Jón Daníel og Sigurjón Bragi frá Garra með námskeið fyrir nemendur í öðrum bekk í matreiðslu á matvælabraut VMA þar sem þeir kynntu notkun á Sosa-vörum í matreiðslu.
Sama kvöld var heit æfing hjá matreiðslunemunum þar sem fulltrúum Garra var boðið að koma og við það tækifæri þakkaði Benedikt Barðason skólameistari Júlíu Skarphéðinsdóttur frá Garra, sem jafnframt er formaður Klúbbs matreiðslumeistara á Norðurlandi, fyrir stuðninginn við matvælabrautina.
Myndir: vma.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn5 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






