Frétt
Garri öflugur bakhjarl matvælabrautar VMA
Heildverslunin Garri hefur undanfarin ár verið einn öflugasti bakhjarl matvælabrautar í Verkmenntaskólans á Akureyri (VMA) með m.a. ríkulegum afslætti af hinum ýmsu rekstrarvörum fyrir kennsluna á matvælabrautinni.

Á dögunum voru Jón Daníel og Sigurjón Bragi frá Garra með námskeið fyrir nemendur í öðrum bekk í matreiðslu
Á dögunum voru Jón Daníel og Sigurjón Bragi frá Garra með námskeið fyrir nemendur í öðrum bekk í matreiðslu á matvælabraut VMA þar sem þeir kynntu notkun á Sosa-vörum í matreiðslu.
Sama kvöld var heit æfing hjá matreiðslunemunum þar sem fulltrúum Garra var boðið að koma og við það tækifæri þakkaði Benedikt Barðason skólameistari Júlíu Skarphéðinsdóttur frá Garra, sem jafnframt er formaður Klúbbs matreiðslumeistara á Norðurlandi, fyrir stuðninginn við matvælabrautina.
Myndir: vma.is
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni12 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar11 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






