Markaðurinn
Garri í samstarfi við Cacao Barry stendur fyrir súkkulaðinámskeiðum dagana 10. og 11. janúar 2017
Garri í samstarfi við Cacao Barry stendur fyrir súkkulaði- og eftirréttanámskeiðum dagana 10. og 11. janúar 2017. Um er að ræða sama námskeiðið haldið sitt hvorn daginn. Námskeiðin fara fram í húsnæði Garra að Lynghálsi 2, 110 Reykjavík.
Tvær dagsetningar eru í boði:
10. janúar 13:30 til 17:00
11. janúar 13:30 til 17:00
Námskeiðið er í formi sýnikennslu þar sem útbúnir verða hágæða eftirréttir með ýmsum tækniatriðum. Leiðbeinendur námskeiðsins eru Kent Madsen og Britta Moesgaard og koma þau frá Cacao-Barry í Danmörku.
Skráning
Ef áhugi er fyrir hendi þá vinsamlegast skráið ykkur hér eða með því að senda tölvupóst á [email protected].
Skoðaðu fróðlegt myndband frá Cacao Barry:
Ath. Takmarkað sætaframboð – fyrstur kemur fyrstur fær.
Ath. Námskeiðið fer fram á ensku.
-
Markaðurinn5 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni4 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður






