Vertu memm

Freisting

Gamlárskvöldverður á veitingastaðnum SALT

Birting:

þann

Veitingastaðurinn SALT ætlar að bjóða upp á framúrskarandi 4. rétta matseðil á gamlárskvöld 31 desember 2005, einnig hefur yfirþjóninn sett saman glæsilegan vínseðil.

Lystauki byrjar kl; 18.30 í setustofu SALT

Matseðill

forréttur
Fennikel og saffran bragðbætt skelfisksípa og skelfiskkokteill “spring roll”
Laroche Chablis Grand Cru (2003 Chablis-Bourgone, France)

Annar réttur
Villifugla terrína með mango og piparrótarsalati og trufflu briochebrauði
Fetzer Eagle Park Merlot (2003 California)

Aðalréttur
Lambahryggur á tvo vegu með Parmaskinku og kartöfluböku,
fylltum lauk “cippole” og sítrónu-timiansósu
Alamos Malbec (2002 Argentina)

Eftirréttur
Súkkulaði og pistasíu tart með blóðappelsínuís 
hindberja og basilikum hlaup
Tokay Pinot Gris “Vendanges Tardive” Grand Cru (1998 Alsace, France)

Síðast en ekki síst lítil flaska af freyðivíni til að taka með á brennuna .

Verð með Lystauka, kvöldverðinum og freyðivíninu: 
8400,- kr.

Verð með víni:
12 400,- kr.

Pöntunarsími er 599-1020 eða senda tölvupóst á [email protected]

 

 

[email protected]

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss
Click to comment

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið