Freisting
Gamlárskvöldverður á veitingastaðnum SALT
Veitingastaðurinn SALT ætlar að bjóða upp á framúrskarandi 4. rétta matseðil á gamlárskvöld 31 desember 2005, einnig hefur yfirþjóninn sett saman glæsilegan vínseðil.
Lystauki byrjar kl; 18.30 í setustofu SALT
Matseðill
forréttur
Fennikel og saffran bragðbætt skelfisksípa og skelfiskkokteill spring roll
Laroche Chablis Grand Cru (2003 Chablis-Bourgone, France)
Annar réttur
Villifugla terrína með mango og piparrótarsalati og trufflu briochebrauði
Fetzer Eagle Park Merlot (2003 California)
Aðalréttur
Lambahryggur á tvo vegu með Parmaskinku og kartöfluböku,
fylltum lauk cippole og sítrónu-timiansósu
Alamos Malbec (2002 Argentina)
Eftirréttur
Súkkulaði og pistasíu tart með blóðappelsínuís
hindberja og basilikum hlaup
Tokay Pinot Gris Vendanges Tardive Grand Cru (1998 Alsace, France)
Síðast en ekki síst lítil flaska af freyðivíni til að taka með á brennuna .
Verð með Lystauka, kvöldverðinum og freyðivíninu:
8400,- kr.
Verð með víni:
12 400,- kr.
Pöntunarsími er 599-1020 eða senda tölvupóst á [email protected]
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni4 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana