Freisting
Gamlárskvöldverður á veitingastaðnum SALT
Veitingastaðurinn SALT ætlar að bjóða upp á framúrskarandi 4. rétta matseðil á gamlárskvöld 31 desember 2005, einnig hefur yfirþjóninn sett saman glæsilegan vínseðil.
Lystauki byrjar kl; 18.30 í setustofu SALT
Matseðill
forréttur
Fennikel og saffran bragðbætt skelfisksípa og skelfiskkokteill spring roll
Laroche Chablis Grand Cru (2003 Chablis-Bourgone, France)
Annar réttur
Villifugla terrína með mango og piparrótarsalati og trufflu briochebrauði
Fetzer Eagle Park Merlot (2003 California)
Aðalréttur
Lambahryggur á tvo vegu með Parmaskinku og kartöfluböku,
fylltum lauk cippole og sítrónu-timiansósu
Alamos Malbec (2002 Argentina)
Eftirréttur
Súkkulaði og pistasíu tart með blóðappelsínuís
hindberja og basilikum hlaup
Tokay Pinot Gris Vendanges Tardive Grand Cru (1998 Alsace, France)
Síðast en ekki síst lítil flaska af freyðivíni til að taka með á brennuna .
Verð með Lystauka, kvöldverðinum og freyðivíninu:
8400,- kr.
Verð með víni:
12 400,- kr.
Pöntunarsími er 599-1020 eða senda tölvupóst á [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt5 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt5 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Frétt5 dagar síðan
Breytingar á reglugerð um vöruval, innkaup og dreifingu ÁTVR á áfengi í samráðsgátt