Freisting
Gamlárskvöldverður á veitingastaðnum SALT
Veitingastaðurinn SALT ætlar að bjóða upp á framúrskarandi 4. rétta matseðil á gamlárskvöld 31 desember 2005, einnig hefur yfirþjóninn sett saman glæsilegan vínseðil.
Lystauki byrjar kl; 18.30 í setustofu SALT
Matseðill
forréttur
Fennikel og saffran bragðbætt skelfisksípa og skelfiskkokteill spring roll
Laroche Chablis Grand Cru (2003 Chablis-Bourgone, France)
Annar réttur
Villifugla terrína með mango og piparrótarsalati og trufflu briochebrauði
Fetzer Eagle Park Merlot (2003 California)
Aðalréttur
Lambahryggur á tvo vegu með Parmaskinku og kartöfluböku,
fylltum lauk cippole og sítrónu-timiansósu
Alamos Malbec (2002 Argentina)
Eftirréttur
Súkkulaði og pistasíu tart með blóðappelsínuís
hindberja og basilikum hlaup
Tokay Pinot Gris Vendanges Tardive Grand Cru (1998 Alsace, France)
Síðast en ekki síst lítil flaska af freyðivíni til að taka með á brennuna .
Verð með Lystauka, kvöldverðinum og freyðivíninu:
8400,- kr.
Verð með víni:
12 400,- kr.
Pöntunarsími er 599-1020 eða senda tölvupóst á [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt4 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla