Viðtöl, örfréttir & frumraun
Gamla bíó í samstarf við Lux veitingar
Gamla bíó hefur hafið samstarf við Lux veitingar og munu þeir nú sjá um veitingar í öllum veislum í Gamla bíó.
Lux veitingar voru stofnaðar af þeim Hinriki Lárussyni og Viktori Erni Andréssyni árið 2018. Eins og nafnið gefur til kynna þá standa Lux veitingar fyrir lúxus, gæði og persónulega þjónustu. Viktor og Hinrik hafa starfað á mörgum af bestu veitingastöðum Íslands.
Viktor og Hinrik kynntust þegar þeir kepptu í heimsmeistarakeppni í matreiðslu ‘Bocuse d´Or árið 2017. Báðir hafa þeir mikla ástríðu fyrir keppnismatreiðslu og voru báðir í Kokkalandsliðinu um nokkur ára skeið.
Viktor Örn vann gull í keppninni kokkur ársins árið 2013 og 2014 tók hann einnig gullið í norðurlandakeppninni.
Mynd: aðsend
-
Markaðurinn3 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn3 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins






