Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Fyrsti veitingastaður Gordon Ramsay og David Beckham opnar í september
Veitingastaðurinn verður í London og heitir Union Street Café, staðsettur nálægt Borough markaðinum og er þetta fyrsti staðurinn sem þeir félagar opna saman, en síðast opnaði Gordon Ramsay stað í London 2011 en það var Bread Street Kitchen.
Nýi staðurinn verður með Miðjarðahafs þema í matnum og skipt um matseðil á hverjum degi.
Verður gaman að fylgjast með hvernig þessu samstarfi þeirra félaga muni ganga en þeir hafa verið vinir í nokkur ár.
Mynd: fengin af netinu
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni21 klukkustund síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni24 klukkustundir síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 klukkustundir síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý