Markaðurinn
Fyrsta Synergygrillið á Íslandi fór á Finnsson Bistro
Óskar Finnsson veitingamaður var alveg með það á hreinu eftir að hafa kynnt sér alla kosti Synergy Grill að þetta væri rétta tækið inn á nýja veitingastað fjölskyldunnar Finnsson Bistro.
Samkvæmt yfirmatreiðslumanni staðarins honum Vilhjálmi Sveini Guðmundssyni þá það að þurfa aldrei að hreinsa frá því fitu eða tæma fitu frá grillinu hafði mikið um ákvörðun Óskars og hans að gera en líka það að fitan brennur strax upp þá er engin íkveikju hætta sem stafar frá grillinu upp í háfakerfi til að mynda.
Aðrar ástæður vógu þungt líka eins og þriftími er ca 10 mín, matreiðslumaðurinn einfaldlega tekur grindurnar af þegar grillið er kalt, skefur botninn og ryksugar, og grillið er hreint. Þetta er mikill tímasparnaður og hér þarf ekki að kaupa nein dýr kemísk efni til þess að þrífa með.
Það að vinna við grillið er líka draumi líkast því þó grillið sé mjög heitt þá eru hendur matreiðslumannsins ekki sviðnar upp að olnbogum – það gerir viftan sem er innbyggð í grillið og sér til þess að hitinn er við teinanna en stígur ekki mjög mikið upp. Svo líka þó grillið sé orðið 400°c heitt þá er hægt að snerta það allt að utan án þess að brenna sig.
Síðasta ástæðan er svo hvað einfalt er að nota grillið, digital stjórnborð sem stýrir hitanum upp á 1°c gerir alla notkun mjög einfalda og kokkurinn stjórnar nákvæmlega hitanum.
Maturinn fær þetta skemmtilega grillbragð en aldrei sót því að loginn liggur aldrei á vörunni.
Þetta er í alla staði stórkostlegt tæki til að vinna með og gerir bæði upplifun þeirra sem vinna með tækið draumi líkast en það sem skiptir mestu máli er að viðskiptavinurinn fær bestu upplifunina, flotta vöru án sóts og mjög safaríka sama hvort þú ert að tala um kjöt eða fisk nú eða jafnvel grænmeti.
Við hjá Veitingavörum óskum Finnsson Bistro innilega til hamingju með nýja tækið og nýjan veitingastað, megi hann dafna sem allra best.
Takk fyrir okkur
Veitingavörur.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Keppni13 klukkustundir síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit