Íslandsmót barþjóna
Fyrsta stóra kokteil-keppnin í langan tíma
Þá er loksins komið að því, fyrsta stóra kokteil-keppnin í langan tíma. Íslandsmeistaramót barþjóna og Vinnustaðakeppnin fara fram miðvikudaginn þann 6. apríl í Gamla Bíó. Húsið opnar klukkan kl. 17:00 og keppni hefst stundvíslega kl. 18:00 og verða úrslit kynnt seinna um kvöldið.
Keppt verður í Long Drink í Íslandsmeistaramóti barþjóna en það verður hið klassíska Tiki þema í Vinnustaðakeppninni.
Barþjónaklúbburinn hvetur alla til þess að taka þátt og skrá sig með því að smella hér.
Íslandsmeistarinn fer síðan til Kúbu fyrir Íslands hönd og keppir á Heimsmeistaramóti Barþjóna í haust, þannig að það er svo sannarlega til mikils að vinna.
English version
The time has finally come for the first major cocktail event in two years!
The Icelandic Bartenders’ Championship and the Workplace Competition will take place on Wednesday 6. April at Gamla Bíó. The house opens at 17:00 and the competition begins at 18:00 sharp.
There will be a Long Drink competition for the Icelandic Bartender’s Championship, and the Workplace Competition will be a classic Tiki theme. We encourage everyone to participate and sign up here.
The Icelandic individual champion will travel to Cuba on behalf of Iceland and the BCI to compete at the World Bartenders Championship this autumn, so it’s certainly a big prize on the line!
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni1 dagur síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni3 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana