Íslandsmót barþjóna
Fyrsta stóra kokteil-keppnin í langan tíma
Þá er loksins komið að því, fyrsta stóra kokteil-keppnin í langan tíma. Íslandsmeistaramót barþjóna og Vinnustaðakeppnin fara fram miðvikudaginn þann 6. apríl í Gamla Bíó. Húsið opnar klukkan kl. 17:00 og keppni hefst stundvíslega kl. 18:00 og verða úrslit kynnt seinna um kvöldið.
Keppt verður í Long Drink í Íslandsmeistaramóti barþjóna en það verður hið klassíska Tiki þema í Vinnustaðakeppninni.
Barþjónaklúbburinn hvetur alla til þess að taka þátt og skrá sig með því að smella hér.
Íslandsmeistarinn fer síðan til Kúbu fyrir Íslands hönd og keppir á Heimsmeistaramóti Barþjóna í haust, þannig að það er svo sannarlega til mikils að vinna.
English version
The time has finally come for the first major cocktail event in two years!
The Icelandic Bartenders’ Championship and the Workplace Competition will take place on Wednesday 6. April at Gamla Bíó. The house opens at 17:00 and the competition begins at 18:00 sharp.
There will be a Long Drink competition for the Icelandic Bartender’s Championship, and the Workplace Competition will be a classic Tiki theme. We encourage everyone to participate and sign up here.
The Icelandic individual champion will travel to Cuba on behalf of Iceland and the BCI to compete at the World Bartenders Championship this autumn, so it’s certainly a big prize on the line!
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn7 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya






