Íslandsmót barþjóna
Fyrsta stóra kokteil-keppnin í langan tíma
Þá er loksins komið að því, fyrsta stóra kokteil-keppnin í langan tíma. Íslandsmeistaramót barþjóna og Vinnustaðakeppnin fara fram miðvikudaginn þann 6. apríl í Gamla Bíó. Húsið opnar klukkan kl. 17:00 og keppni hefst stundvíslega kl. 18:00 og verða úrslit kynnt seinna um kvöldið.
Keppt verður í Long Drink í Íslandsmeistaramóti barþjóna en það verður hið klassíska Tiki þema í Vinnustaðakeppninni.
Barþjónaklúbburinn hvetur alla til þess að taka þátt og skrá sig með því að smella hér.
Íslandsmeistarinn fer síðan til Kúbu fyrir Íslands hönd og keppir á Heimsmeistaramóti Barþjóna í haust, þannig að það er svo sannarlega til mikils að vinna.
English version
The time has finally come for the first major cocktail event in two years!
The Icelandic Bartenders’ Championship and the Workplace Competition will take place on Wednesday 6. April at Gamla Bíó. The house opens at 17:00 and the competition begins at 18:00 sharp.
There will be a Long Drink competition for the Icelandic Bartender’s Championship, and the Workplace Competition will be a classic Tiki theme. We encourage everyone to participate and sign up here.
The Icelandic individual champion will travel to Cuba on behalf of Iceland and the BCI to compete at the World Bartenders Championship this autumn, so it’s certainly a big prize on the line!

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum