Freisting
Fyrsta sinn á sérréttarseðli á Íslandi

Þessi réttur hefur verið á Bistró matseðli Vox á Hilton Reykjavík Nordica síðan í byrjun hausts en ástæðan fyrir að ég skrifa það svo seint er að ég leitaði af mér grun um að þessi réttur hafi verið á sérréttarseðli áður og ef einhver getur hrakið þessa fullyrðingu mina þá gefi hann sig fram.
Útgáfa þeirra á Voxinu er ættuð frá Bandaríkjunum og er eftirfarandi smjörsteikt heimabakað brauð, hleypt egg, spínat, reyktur lax og Hollandaise sósa.
Og það get ég sagt ykkur að þetta er alveg æðislegt á bragðið og ekki skemmir útlitið fyrir.
Er virkilega gaman að nú til dags séu til matreiðslumenn sem þora að bjóða upp á klassiska rétti við hliðina á nútímalegur réttum, kannski maður sjái rétti eins og egg floretine eða omelettu Arnold Bennet á matseðlum.
Frábært framtak Vox menn haldið áfram.
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni23 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar23 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra





