Freisting
Fyrsta sinn á sérréttarseðli á Íslandi

Þessi réttur hefur verið á Bistró matseðli Vox á Hilton Reykjavík Nordica síðan í byrjun hausts en ástæðan fyrir að ég skrifa það svo seint er að ég leitaði af mér grun um að þessi réttur hafi verið á sérréttarseðli áður og ef einhver getur hrakið þessa fullyrðingu mina þá gefi hann sig fram.
Útgáfa þeirra á Voxinu er ættuð frá Bandaríkjunum og er eftirfarandi smjörsteikt heimabakað brauð, hleypt egg, spínat, reyktur lax og Hollandaise sósa.
Og það get ég sagt ykkur að þetta er alveg æðislegt á bragðið og ekki skemmir útlitið fyrir.
Er virkilega gaman að nú til dags séu til matreiðslumenn sem þora að bjóða upp á klassiska rétti við hliðina á nútímalegur réttum, kannski maður sjái rétti eins og egg floretine eða omelettu Arnold Bennet á matseðlum.
Frábært framtak Vox menn haldið áfram.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 klukkustundir síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu





