Keppni
Fyrsta kokteilakeppni ársins 2025
Fyrsta kokteilakeppni ársins, keppnin um Bláa Safírinn fer fram á Petersen svítunni 22. janúar. 10 bestu drykkirnir komast áfram í úrslit en forkeppnin verður í formi ,,walk-around” þar sem dómarar fara á milli staða dagana 15. og 16. janúar.
Vegleg verðlaun eru í boði fyrir efstu keppendur.
Sem dæmi: Ferðavinningur að andvirði 100.000 krónur, Bombay vörur og glæsilegur eignabikar.
Reglur keppninnar eru eftirfarandi:
- Frjálst þema
- Nota skal að minnsta kosti 3cl af Bombay vöru
- Farið verður í ,,walk-around” dagana 15. og 16. janúar þar sem 10 bestu komast áfram í úrslit
- Úrslitin verða haldin á Petersen svítunni 22. janúar
- Til þess að taka þátt þarf að fylla út formið hér að neðan, deila mynd af drykknum ásamt smá texta á Instagram og tagga Barþjónaklúbbinn (@bartendericeland og nota myllumerkið #bombaysapphire)
- Skráning fer fram á bar.is
- Skráningarfrestur er til 13. janúar
- Skráðu þig hér!
Mynd: úr safni

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.