Keppni
Fyrsta kokteilakeppni ársins 2025
Fyrsta kokteilakeppni ársins, keppnin um Bláa Safírinn fer fram á Petersen svítunni 22. janúar. 10 bestu drykkirnir komast áfram í úrslit en forkeppnin verður í formi ,,walk-around” þar sem dómarar fara á milli staða dagana 15. og 16. janúar.
Vegleg verðlaun eru í boði fyrir efstu keppendur.
Sem dæmi: Ferðaviningur að andvirði 100.000 krónur, Bombay vörur og glæsilegur eignabikar.
Reglur keppninnar eru eftirfarandi:
- Frjálst þema
- Nota skal að minnsta kosti 3cl af Bombay vöru
- Farið verður í ,,walk-around” dagana 15. og 16. janúar þar sem 10 bestu komast áfram í úrslit
- Úrslitin verða haldin á Petersen svítunni 22. janúar
- Til þess að taka þátt þarf að fylla út formið hér að neðan, deila mynd af drykknum ásamt smá texta á Instagram og tagga Barþjónaklúbbinn (@bartendericeland og nota myllumerkið #bombaysapphire)
- Skráning fer fram á bar.is
- Skráningarfrestur er til 13. janúar
- Skráðu þig hér!
Mynd: úr safni
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður