Keppni
Fyrsta kokteilakeppni ársins 2025
Fyrsta kokteilakeppni ársins, keppnin um Bláa Safírinn fer fram á Petersen svítunni 22. janúar. 10 bestu drykkirnir komast áfram í úrslit en forkeppnin verður í formi ,,walk-around” þar sem dómarar fara á milli staða dagana 15. og 16. janúar.
Vegleg verðlaun eru í boði fyrir efstu keppendur.
Sem dæmi: Ferðavinningur að andvirði 100.000 krónur, Bombay vörur og glæsilegur eignabikar.
Reglur keppninnar eru eftirfarandi:
- Frjálst þema
- Nota skal að minnsta kosti 3cl af Bombay vöru
- Farið verður í ,,walk-around” dagana 15. og 16. janúar þar sem 10 bestu komast áfram í úrslit
- Úrslitin verða haldin á Petersen svítunni 22. janúar
- Til þess að taka þátt þarf að fylla út formið hér að neðan, deila mynd af drykknum ásamt smá texta á Instagram og tagga Barþjónaklúbbinn (@bartendericeland og nota myllumerkið #bombaysapphire)
- Skráning fer fram á bar.is
- Skráningarfrestur er til 13. janúar
- Skráðu þig hér!
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Frétt4 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt4 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi