Starfsmannavelta
Fyrrum starfsmenn Messans: „Við fengum ekki aur úr þeirri sölu“
Fyrrum starfsmenn Messans sem ekki hafa fengið greidd laun frá fyrri eigendum veitingastaðarins hafa sent frá sér tilkynningu.
Á föstudaginn s.l. keypti veitingamaðurinn Tómas Þóroddsson Messann í Lækjargötu og strax daginn eftir urðu mótmæli fyrir utan Messann sem endaði á því að staðnum var lokað um kvöldið að sökum mótmælanna.
Sjá einnig:
Tilkynningin er birt hér óbreytt frá fyrrum starfsmönnum Messans:
„Það eru nú komnir fjórir mánuðir síðan launin okkar, starfsfólk Messans, hefðu átt að vera greidd út. Veitingastaðurinn hefur núna verið seldur nýjum eiganda. Við fengum ekki aur úr þeirri sölu.
Tómas Þóriddsson nýr eigandi staðsins er sáttur við að nýtja nafn og góða orðspor Messinanns, sem við bygðum með ógreiddrum launum vinnu okkar, en neitar að taka ábyrgð á ágreiddum launum. Engin okkar, sem vann hörðum höndum við að gera Messann að frábærum stað og erum enn að bíða eftir laununum okkar, hefur verið boðið aftur í vinnu af nýjan eigandanum.“
Tómas hafnar því í samtali við dv.is að bera nokkra ábyrgð á meintum vangoldnum launum og þykir miður að reiði starfsmannanna fyrrverandi beinist í hans átt.
Mynd: facebook / Messinn
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni3 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni2 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro