Starfsmannavelta
Fyrrum starfsmenn Messans: „Við fengum ekki aur úr þeirri sölu“
Fyrrum starfsmenn Messans sem ekki hafa fengið greidd laun frá fyrri eigendum veitingastaðarins hafa sent frá sér tilkynningu.
Á föstudaginn s.l. keypti veitingamaðurinn Tómas Þóroddsson Messann í Lækjargötu og strax daginn eftir urðu mótmæli fyrir utan Messann sem endaði á því að staðnum var lokað um kvöldið að sökum mótmælanna.
Sjá einnig:
Tilkynningin er birt hér óbreytt frá fyrrum starfsmönnum Messans:
„Það eru nú komnir fjórir mánuðir síðan launin okkar, starfsfólk Messans, hefðu átt að vera greidd út. Veitingastaðurinn hefur núna verið seldur nýjum eiganda. Við fengum ekki aur úr þeirri sölu.
Tómas Þóriddsson nýr eigandi staðsins er sáttur við að nýtja nafn og góða orðspor Messinanns, sem við bygðum með ógreiddrum launum vinnu okkar, en neitar að taka ábyrgð á ágreiddum launum. Engin okkar, sem vann hörðum höndum við að gera Messann að frábærum stað og erum enn að bíða eftir laununum okkar, hefur verið boðið aftur í vinnu af nýjan eigandanum.“
Tómas hafnar því í samtali við dv.is að bera nokkra ábyrgð á meintum vangoldnum launum og þykir miður að reiði starfsmannanna fyrrverandi beinist í hans átt.
Mynd: facebook / Messinn
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður