Starfsmannavelta
Fyrrum starfsmenn Messans: „Við fengum ekki aur úr þeirri sölu“
Fyrrum starfsmenn Messans sem ekki hafa fengið greidd laun frá fyrri eigendum veitingastaðarins hafa sent frá sér tilkynningu.
Á föstudaginn s.l. keypti veitingamaðurinn Tómas Þóroddsson Messann í Lækjargötu og strax daginn eftir urðu mótmæli fyrir utan Messann sem endaði á því að staðnum var lokað um kvöldið að sökum mótmælanna.
Sjá einnig:
Tilkynningin er birt hér óbreytt frá fyrrum starfsmönnum Messans:
„Það eru nú komnir fjórir mánuðir síðan launin okkar, starfsfólk Messans, hefðu átt að vera greidd út. Veitingastaðurinn hefur núna verið seldur nýjum eiganda. Við fengum ekki aur úr þeirri sölu.
Tómas Þóriddsson nýr eigandi staðsins er sáttur við að nýtja nafn og góða orðspor Messinanns, sem við bygðum með ógreiddrum launum vinnu okkar, en neitar að taka ábyrgð á ágreiddum launum. Engin okkar, sem vann hörðum höndum við að gera Messann að frábærum stað og erum enn að bíða eftir laununum okkar, hefur verið boðið aftur í vinnu af nýjan eigandanum.“
Tómas hafnar því í samtali við dv.is að bera nokkra ábyrgð á meintum vangoldnum launum og þykir miður að reiði starfsmannanna fyrrverandi beinist í hans átt.
Mynd: facebook / Messinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Frétt5 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir






