Starfsmannavelta
Fyrirtækið KE kaupir Indigo hótelið
Fyrirtækið KE hefur keypt 148 herbergja hótelið Indigo í Newcastle í Bretlandi. Í tilkynningu er ekki gefið upp söluverð á hótelinu.
Þetta er þriðja breska eignin hjá KE fyrirtækinu, en þau eru: Marriott Moxy hótelið í Manchester City og Linton Lodge hótelið í Oxford og nú Indigo.
Hotel Indigo í Newcastle opnaði í júní 2012 eftir að það var breytt úr fjögurra hæða skrifstofubyggingu í glæsilegt hótel. Indigo býður upp á bar á jarðhæð, veitingastað, heilsu- og líkamsræktarstöð og bílastæði fyrir 102 bíla.
Marco Pierre White veitingastaðurinn
Á jarðhæð hótelsins er steikhús Marco Pierre White sem nýtur mikilla vinsælda. Ekki kemur fram í tilkynningu frá KE, hvort veitingastaðurinn verði áfram starfandi.
Með fylgir matseðillinn:
Myndir: ihg.com
-
Frétt20 klukkustundir síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt4 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Keppni5 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum