Starfsmannavelta
Fyrirtækið KE kaupir Indigo hótelið
Fyrirtækið KE hefur keypt 148 herbergja hótelið Indigo í Newcastle í Bretlandi. Í tilkynningu er ekki gefið upp söluverð á hótelinu.
Þetta er þriðja breska eignin hjá KE fyrirtækinu, en þau eru: Marriott Moxy hótelið í Manchester City og Linton Lodge hótelið í Oxford og nú Indigo.
Hotel Indigo í Newcastle opnaði í júní 2012 eftir að það var breytt úr fjögurra hæða skrifstofubyggingu í glæsilegt hótel. Indigo býður upp á bar á jarðhæð, veitingastað, heilsu- og líkamsræktarstöð og bílastæði fyrir 102 bíla.
Marco Pierre White veitingastaðurinn
Á jarðhæð hótelsins er steikhús Marco Pierre White sem nýtur mikilla vinsælda. Ekki kemur fram í tilkynningu frá KE, hvort veitingastaðurinn verði áfram starfandi.
Með fylgir matseðillinn:
Myndir: ihg.com

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Íslandsmót barþjóna5 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
ÓJ&K-ÍSAM – Opnunartímar apríl og maí 2026
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kokkafatnaður fyrir lítil og stór eldhús – sjáðu úrvalið á netinu eða í verslun
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Zendaya hjálpar Tom Holland að skapa nýjan bjór án áfengis – Tom Holland: „Ég vil hjálpa öðrum“