Vertu memm

Starfsmannavelta

Fyrirtækið KE kaupir Indigo hótelið

Birting:

þann

Hotel Indigo - Newcastle

Fyrirtækið KE hefur keypt 148 herbergja hótelið Indigo í Newcastle í Bretlandi. Í tilkynningu er ekki gefið upp söluverð á hótelinu.

Þetta er þriðja breska eignin hjá KE fyrirtækinu, en þau eru: Marriott Moxy hótelið í Manchester City og Linton Lodge hótelið í Oxford og nú Indigo.

Veisluþjónusta - Banner

Hotel Indigo í Newcastle opnaði í júní 2012 eftir að það var breytt úr fjögurra hæða skrifstofubyggingu í glæsilegt hótel.  Indigo býður upp á bar á jarðhæð, veitingastað, heilsu- og líkamsræktarstöð og bílastæði fyrir 102 bíla.

Marco Pierre White veitingastaðurinn

Hotel Indigo - Newcastle

Marco Pierre White veitingastaðurinn

Á jarðhæð hótelsins er steikhús Marco Pierre White sem nýtur mikilla vinsælda.  Ekki kemur fram í tilkynningu frá KE, hvort veitingastaðurinn verði áfram starfandi.

Með fylgir matseðillinn:

 

Myndir: ihg.com

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið