Starfsmannavelta
Fyrirtækið KE kaupir Indigo hótelið
Fyrirtækið KE hefur keypt 148 herbergja hótelið Indigo í Newcastle í Bretlandi. Í tilkynningu er ekki gefið upp söluverð á hótelinu.
Þetta er þriðja breska eignin hjá KE fyrirtækinu, en þau eru: Marriott Moxy hótelið í Manchester City og Linton Lodge hótelið í Oxford og nú Indigo.
Hotel Indigo í Newcastle opnaði í júní 2012 eftir að það var breytt úr fjögurra hæða skrifstofubyggingu í glæsilegt hótel. Indigo býður upp á bar á jarðhæð, veitingastað, heilsu- og líkamsræktarstöð og bílastæði fyrir 102 bíla.
Marco Pierre White veitingastaðurinn
Á jarðhæð hótelsins er steikhús Marco Pierre White sem nýtur mikilla vinsælda. Ekki kemur fram í tilkynningu frá KE, hvort veitingastaðurinn verði áfram starfandi.
Með fylgir matseðillinn:
Myndir: ihg.com
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn4 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn4 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn5 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni5 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu










