Markaðurinn
Fylgstu með jóladagatali Ekrunnar!
Ekran er með jóladagatal í gangi á glænýrri heimasíðu sinni og við mælum með að fylgjast með! Jóladagatalið verður í gangi næstu 2 vikurnar með allskonar fjölbreyttum vörum á tilboði.
Í dag er hægt að fá gómsæta eftirréttinn Créme Brulée á tilboði og kjúkling – bæði bringur, lundir og borgara.
Vertu með okkur og fylgstu með „Lífinu á Ekrunni“
-
Markaðurinn7 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn7 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Vín, drykkir og keppni7 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt2 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn






