Keppni
Fylgstu með Elnu og Leó á samfélagsmiðlunum
Nú um þessar mundir eru þau Elna María Tómasdóttir og Leó Ólafsson stödd á alþjóðlega barþjónanámskeiði á vegum IBA, þetta er ekki bara námskeið heldur einnig fjöldi keppna og fer þetta allt saman fram í Eistlandi, Finnlandi og Lettlandi.
Þau eru með Instagram og snapchat reikninga Barþjónaklúbbsins á meðan á ferðinni stendur og hvetjum við sem flesta til þess að fylgjast með þeim þar.
Instagram: rcw.is
Snapchat : rcw.is
Nánar um námskeiðið og keppnirnar sem stendur yfir frá 6. til 19. september 2015 er hægt að lesa með því að
smella hér.
Myndir: skjáskot úr Snapchat: rcw.is
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Pistlar18 klukkustundir síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn4 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Keppni3 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Frétt5 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu









