Keppni
Fylgstu með Elnu og Leó á samfélagsmiðlunum
Nú um þessar mundir eru þau Elna María Tómasdóttir og Leó Ólafsson stödd á alþjóðlega barþjónanámskeiði á vegum IBA, þetta er ekki bara námskeið heldur einnig fjöldi keppna og fer þetta allt saman fram í Eistlandi, Finnlandi og Lettlandi.
Þau eru með Instagram og snapchat reikninga Barþjónaklúbbsins á meðan á ferðinni stendur og hvetjum við sem flesta til þess að fylgjast með þeim þar.
Instagram: rcw.is
Snapchat : rcw.is
Nánar um námskeiðið og keppnirnar sem stendur yfir frá 6. til 19. september 2015 er hægt að lesa með því að
smella hér.
Myndir: skjáskot úr Snapchat: rcw.is
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn7 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya









