Keppni
Fylgstu með Elnu og Leó á samfélagsmiðlunum
Nú um þessar mundir eru þau Elna María Tómasdóttir og Leó Ólafsson stödd á alþjóðlega barþjónanámskeiði á vegum IBA, þetta er ekki bara námskeið heldur einnig fjöldi keppna og fer þetta allt saman fram í Eistlandi, Finnlandi og Lettlandi.
Þau eru með Instagram og snapchat reikninga Barþjónaklúbbsins á meðan á ferðinni stendur og hvetjum við sem flesta til þess að fylgjast með þeim þar.
Instagram: rcw.is
Snapchat : rcw.is
Nánar um námskeiðið og keppnirnar sem stendur yfir frá 6. til 19. september 2015 er hægt að lesa með því að smella hér.
Myndir: skjáskot úr Snapchat: rcw.is

-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt5 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata