Freisting
Furðulegur matur, eða hvað?
Andasteik/eða Egg?
Það sem öðrum finnst furðurlegur matur, finnst öðrum hann ósköp venjulegur matur. Fréttaritari vafraði á veraldarvefnum og rakst inn á nokkrar heimasíður sem fjalla um furðulegan mat.
Alveg ótrúlegt hve mikið er af (að mati fréttamanns) furðulegum réttum, t.a.m. ölvaðar rækjur, nautalimur, rottur, andasteik/eða Egg?, ormar svo eitthvað sé nefnt.
En mörgum hverjum finnst nú þorramaturinn okkar íslendinga mjög svo furðulegur.
Eftirfarandi heimasíður sýna okkur furðulegan mat/rétti:
www.weirdmeat.com (Fróðleg síða)
www.davidlebovitz.com/archives/2007/04/weird_food.html
www.deependdining.com/2006/04/there-are-others-7th-annual-weird-food.html

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí