Freisting
Furðulegur matur, eða hvað?

Andasteik/eða Egg?
Það sem öðrum finnst furðurlegur matur, finnst öðrum hann ósköp venjulegur matur. Fréttaritari vafraði á veraldarvefnum og rakst inn á nokkrar heimasíður sem fjalla um furðulegan mat.
Alveg ótrúlegt hve mikið er af (að mati fréttamanns) furðulegum réttum, t.a.m. ölvaðar rækjur, nautalimur, rottur, andasteik/eða Egg?, ormar svo eitthvað sé nefnt.
En mörgum hverjum finnst nú þorramaturinn okkar íslendinga mjög svo furðulegur.
Eftirfarandi heimasíður sýna okkur furðulegan mat/rétti:
www.weirdmeat.com (Fróðleg síða)
www.davidlebovitz.com/archives/2007/04/weird_food.html
www.deependdining.com/2006/04/there-are-others-7th-annual-weird-food.html
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni5 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir





