Freisting
Fundur SAF með veitinga- og skemmtistöðum
Félagsmenn í SAF sem reka veitinga- og skemmtistaði eru minntir á fund veitinganefndar samtakanna, miðvikudaginn 7. desember kl. 15:00 á Café Victor. Farið verður yfir breytingar á veitingaleyfum og hvað er gert varðandi leyfislausa staði. Fulltrúar lögreglustjórans í Reykjavík koma á fundinn. Þá verður kynnt ný öryggishandbók sem SAF hafa látið útbúa fyrir veitinga- og skemmtistaði. Skráning er í síma 511 8000 eða á [email protected]
Dagskrá:
- Veitingaleyfi
Hverjir þurfa veitingaleyfi?
Hvaða kröfur þarf að uppfylla til að fá tækifærisveitingaleyfi?
Hvað er gert varðandi leyfislausa staði?
Hvaða reglur gilda varðandi leyfissviptingu?Heiða Gestsdóttir, lögfræðingur lögreglustjórans í Reykjavík
Samúel Karlsson, eftirliti lögreglustjóra - Öryggishandbók veitinga- og skemmtistaða – kynning
Erna Hauksdóttir, framkvæmdastjóri SAF - Hvað er að gerast hjá veitinganefnd SAF?
Farið yfir helstu mál sem er verið að vinna að- Umræður og fyrirspurnir
Greint frá á Saf.is (Samstök ferðaþjónustunnar)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10