Freisting
Fundur SAF með veitinga- og skemmtistöðum
Félagsmenn í SAF sem reka veitinga- og skemmtistaði eru minntir á fund veitinganefndar samtakanna, miðvikudaginn 7. desember kl. 15:00 á Café Victor. Farið verður yfir breytingar á veitingaleyfum og hvað er gert varðandi leyfislausa staði. Fulltrúar lögreglustjórans í Reykjavík koma á fundinn. Þá verður kynnt ný öryggishandbók sem SAF hafa látið útbúa fyrir veitinga- og skemmtistaði. Skráning er í síma 511 8000 eða á [email protected]
Dagskrá:
- Veitingaleyfi
Hverjir þurfa veitingaleyfi?
Hvaða kröfur þarf að uppfylla til að fá tækifærisveitingaleyfi?
Hvað er gert varðandi leyfislausa staði?
Hvaða reglur gilda varðandi leyfissviptingu?Heiða Gestsdóttir, lögfræðingur lögreglustjórans í Reykjavík
Samúel Karlsson, eftirliti lögreglustjóra - Öryggishandbók veitinga- og skemmtistaða – kynning
Erna Hauksdóttir, framkvæmdastjóri SAF - Hvað er að gerast hjá veitinganefnd SAF?
Farið yfir helstu mál sem er verið að vinna að- Umræður og fyrirspurnir
Greint frá á Saf.is (Samstök ferðaþjónustunnar)
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt3 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Keppni1 dagur síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt4 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nýjustu Michelin-stjörnurnar í Bretlandi og Írlandi – Roux-fjölskyldan fagnar stórsigri