Freisting
Fundur SAF með veitinga- og skemmtistöðum
Félagsmenn í SAF sem reka veitinga- og skemmtistaði eru minntir á fund veitinganefndar samtakanna, miðvikudaginn 7. desember kl. 15:00 á Café Victor. Farið verður yfir breytingar á veitingaleyfum og hvað er gert varðandi leyfislausa staði. Fulltrúar lögreglustjórans í Reykjavík koma á fundinn. Þá verður kynnt ný öryggishandbók sem SAF hafa látið útbúa fyrir veitinga- og skemmtistaði. Skráning er í síma 511 8000 eða á [email protected]
Dagskrá:
- Veitingaleyfi
Hverjir þurfa veitingaleyfi?
Hvaða kröfur þarf að uppfylla til að fá tækifærisveitingaleyfi?
Hvað er gert varðandi leyfislausa staði?
Hvaða reglur gilda varðandi leyfissviptingu?Heiða Gestsdóttir, lögfræðingur lögreglustjórans í Reykjavík
Samúel Karlsson, eftirliti lögreglustjóra - Öryggishandbók veitinga- og skemmtistaða – kynning
Erna Hauksdóttir, framkvæmdastjóri SAF - Hvað er að gerast hjá veitinganefnd SAF?
Farið yfir helstu mál sem er verið að vinna að- Umræður og fyrirspurnir
Greint frá á Saf.is (Samstök ferðaþjónustunnar)
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni3 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana