Markaðurinn
Fundur með kjötiðnaðar,- og matreiðslumönnum
Fundur með matreiðslumönnum – Þriðjudaginn 7. október
MATVÍS boðar til fundar með matreiðslumönnum, matreiðslunemum og matartæknum þriðjudaginn 7. október kl. 15:00 á Stórhöfða 31, 1. hæð. Gengið inn að neðanverðu.
Umræðuefni fundarins verður:
- Dæmabraut í matreiðslu. Ragnar Wessman, Ólafur Jónsson og Níels S Olgeirsson verða með framsögu.
- Hvernig sjáum við menntun og ímynd matreiðslugreina í framtíðinni?
- Kjaramál.
- Önnur mál.
Fundur með kjötiðnaðarmönnum – Miðvikudaginn 8. október
MATVÍS boðar til fundar með kjötiðnaðarmönnum og kjötiðnaðarnemum miðvikudaginn 8. október kl. 17:00 á Stórhöfða 31, 1. hæð. Gengið inn að neðanverðu.
Umræðuefni fundarins verður:
- Hvernig aukum við virðingu og nýliðun í greininni
- Kjaramál.
- Önnur mál.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





