Markaðurinn
Fundur með kjötiðnaðar,- og matreiðslumönnum
Fundur með matreiðslumönnum – Þriðjudaginn 7. október
MATVÍS boðar til fundar með matreiðslumönnum, matreiðslunemum og matartæknum þriðjudaginn 7. október kl. 15:00 á Stórhöfða 31, 1. hæð. Gengið inn að neðanverðu.
Umræðuefni fundarins verður:
- Dæmabraut í matreiðslu. Ragnar Wessman, Ólafur Jónsson og Níels S Olgeirsson verða með framsögu.
- Hvernig sjáum við menntun og ímynd matreiðslugreina í framtíðinni?
- Kjaramál.
- Önnur mál.
Fundur með kjötiðnaðarmönnum – Miðvikudaginn 8. október
MATVÍS boðar til fundar með kjötiðnaðarmönnum og kjötiðnaðarnemum miðvikudaginn 8. október kl. 17:00 á Stórhöfða 31, 1. hæð. Gengið inn að neðanverðu.
Umræðuefni fundarins verður:
- Hvernig aukum við virðingu og nýliðun í greininni
- Kjaramál.
- Önnur mál.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni5 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins