Markaðurinn
Fundur með kjötiðnaðar,- og matreiðslumönnum
Fundur með matreiðslumönnum – Þriðjudaginn 7. október
MATVÍS boðar til fundar með matreiðslumönnum, matreiðslunemum og matartæknum þriðjudaginn 7. október kl. 15:00 á Stórhöfða 31, 1. hæð. Gengið inn að neðanverðu.
Umræðuefni fundarins verður:
- Dæmabraut í matreiðslu. Ragnar Wessman, Ólafur Jónsson og Níels S Olgeirsson verða með framsögu.
- Hvernig sjáum við menntun og ímynd matreiðslugreina í framtíðinni?
- Kjaramál.
- Önnur mál.
Fundur með kjötiðnaðarmönnum – Miðvikudaginn 8. október
MATVÍS boðar til fundar með kjötiðnaðarmönnum og kjötiðnaðarnemum miðvikudaginn 8. október kl. 17:00 á Stórhöfða 31, 1. hæð. Gengið inn að neðanverðu.
Umræðuefni fundarins verður:
- Hvernig aukum við virðingu og nýliðun í greininni
- Kjaramál.
- Önnur mál.

-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt5 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata