KM
Fundarboð septemberfundar Klúbbs matreiðslumeistara
Haldinn fimmtudaginn 4. september 2008 kl. 19:00 í húsnæði Hótel- & veitingaskólans í Kópavogi
Húsnæði skólans skoðað fyrir fund.
Landsliðið verður með æfingu á sama tíma og verður kalda stykki liðsins til sýnis.
Stjórn NKF verður gestur kvöldsins, enn auk þess er von á heimsfrægum matreiðslumanni, sem mun sýna stórkostleg tilþrif sem hafa ekki sést innan okkar herbúða nokkrun tímann.
Þriðji bekkur töfrar fram 4ja rétta hátíðarmatseðil og verðið er hlægilegt, aðeins kr. 2.300,-
Dagskrá fimmtudagsins
Kl: 18.00 19.00
Kalda borðið skoðað og pælt
Kl: 19.00
Fundur settur.
Fundargerð aprílfundar.
Inntaka nýrra félaga.
Vetrardagskráin kynnt.
Skólastjóri MK tekur til máls.
Forseti NKF tekur til máls.
NKF þingið 2009 á Íslandi.
Matreiðslumann ársins 2008.
Yfirlit kalda borð landsliðsins.
Happdrætti.
Önnur mál.
Fundarslit um klukkan 22:00
Munið kokkaklæðnaðinn, hvítur jakki og svartar buxur.
Ekki missa af skemmtilegum fundi í góðum félagsskap.
Kveðja
Nefndin

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta