KM
Fundarboð septemberfundar Klúbbs matreiðslumeistara
Haldinn fimmtudaginn 4. september 2008 kl. 19:00 í húsnæði Hótel- & veitingaskólans í Kópavogi
Húsnæði skólans skoðað fyrir fund.
Landsliðið verður með æfingu á sama tíma og verður kalda stykki liðsins til sýnis.
Stjórn NKF verður gestur kvöldsins, enn auk þess er von á heimsfrægum matreiðslumanni, sem mun sýna stórkostleg tilþrif sem hafa ekki sést innan okkar herbúða nokkrun tímann.
Þriðji bekkur töfrar fram 4ja rétta hátíðarmatseðil og verðið er hlægilegt, aðeins kr. 2.300,-
Dagskrá fimmtudagsins
Kl: 18.00 19.00
Kalda borðið skoðað og pælt
Kl: 19.00
Fundur settur.
Fundargerð aprílfundar.
Inntaka nýrra félaga.
Vetrardagskráin kynnt.
Skólastjóri MK tekur til máls.
Forseti NKF tekur til máls.
NKF þingið 2009 á Íslandi.
Matreiðslumann ársins 2008.
Yfirlit kalda borð landsliðsins.
Happdrætti.
Önnur mál.
Fundarslit um klukkan 22:00
Munið kokkaklæðnaðinn, hvítur jakki og svartar buxur.
Ekki missa af skemmtilegum fundi í góðum félagsskap.
Kveðja
Nefndin
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Pistlar6 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn2 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn2 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn3 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni3 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu





