KM
Fundarboð októberfundar Klúbbs matreiðslumeistara

Októberfundur Klúbbs matreiðslumeistara verður haldinn þriðjudaginn 7. október 2008 kl. 19:00 í húsnæði Ellingsens að Fiskislóð 1, 101 Reykjavík.
Þemin er: Villibráð & veiði
Fundarefni m.a.:
-
Matreiðslumaður ársins 2008 krýndur
-
Vínþjónn ársins 2008 krýndur
-
Úlfar Finnbjörnsson talar um villibráð & veiðar
-
Alkunnur stangveiðimaður talar um stangveiði
-
Vörur & þjónusta Ellingsens kynnt
Úlfar Finnbjörnsson sér um matinn sem verða villibráðar smáréttir bornir fram á náttúrulegu undirlagi, bambus og pálmalauf frá Garra.
Munið kokkaklæðnaðinn, hvítur jakki og svartar buxur.
Ekki missa af skemmtilegum fundi í góðum félagsskap.
Kveðja
Nefndin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Pistlar6 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn2 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn2 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn3 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni3 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu





