KM
Fundarboð októberfundar Klúbbs matreiðslumeistara
Októberfundur Klúbbs matreiðslumeistara verður haldinn þriðjudaginn 7. október 2008 kl. 19:00 í húsnæði Ellingsens að Fiskislóð 1, 101 Reykjavík.
Þemin er: Villibráð & veiði
Fundarefni m.a.:
-
Matreiðslumaður ársins 2008 krýndur
-
Vínþjónn ársins 2008 krýndur
-
Úlfar Finnbjörnsson talar um villibráð & veiðar
-
Alkunnur stangveiðimaður talar um stangveiði
-
Vörur & þjónusta Ellingsens kynnt
Úlfar Finnbjörnsson sér um matinn sem verða villibráðar smáréttir bornir fram á náttúrulegu undirlagi, bambus og pálmalauf frá Garra.
Munið kokkaklæðnaðinn, hvítur jakki og svartar buxur.
Ekki missa af skemmtilegum fundi í góðum félagsskap.
Kveðja
Nefndin
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni5 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan