Viðtöl, örfréttir & frumraun
Fundarboð frá KM Norðurland
Aprílfundur KM. Norðurland verður haldinn á morgun þriðjudaginn 12. apríl kl. 18 hjá Skjaldarvík Gistiheimili.
Matur kostar 3000 Krónur.
Dagskrá:
1. Fundur settur
2. Fundargerð Mars lesin.
3. Hafliði Halldórsson verður gestur
4. Önnur mál.
5. Happadrætti.
6. Fundarslit.
Munið kokkajakka, svartar buxur og svarta skó.
Hvetjum félaga til að mæta og endilega takið nemana ykkar með.
Kveðja Stjórnin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni1 dagur síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir