Frétt
Fullt hús Grænna skrefa hjá forsætisráðuneytinu – Enginn einnota borðbúnaður og minni notkun á heitu vatni ofl.
Forsætisráðuneytið fékk afhenta viðurkenningu fyrir innleiðingu á fimmta og síðasta skrefinu í verkefninu Græn skref í ríkisrekstri. Nú þegar innleiðingunni er lokið mun vinnan halda áfram og árangrinum þannig viðhaldið.
Starfsmenn hafa þegar náð góðum árangri í umhverfismálum og umhverfismeðvitund. Hér má nefna nokkur af þeim fjölmörgu atriðum sem hafa breyst til hins betra:
- Enginn einnota borðbúnaður
- Úrgangsmagn hefur minnkað um 17% á milli áranna 2017 og 2018
- Minni notkun á heitu vatni
- Áhersla lögð á fjarfundi í stað ferðalaga
Mynd: stjornarradid.is

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri