Frétt
Fullt hús Grænna skrefa hjá forsætisráðuneytinu – Enginn einnota borðbúnaður og minni notkun á heitu vatni ofl.
Forsætisráðuneytið fékk afhenta viðurkenningu fyrir innleiðingu á fimmta og síðasta skrefinu í verkefninu Græn skref í ríkisrekstri. Nú þegar innleiðingunni er lokið mun vinnan halda áfram og árangrinum þannig viðhaldið.
Starfsmenn hafa þegar náð góðum árangri í umhverfismálum og umhverfismeðvitund. Hér má nefna nokkur af þeim fjölmörgu atriðum sem hafa breyst til hins betra:
- Enginn einnota borðbúnaður
- Úrgangsmagn hefur minnkað um 17% á milli áranna 2017 og 2018
- Minni notkun á heitu vatni
- Áhersla lögð á fjarfundi í stað ferðalaga
Mynd: stjornarradid.is
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni4 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana