Freisting
Fullbókað í dag í heita matnum

Léttreykt bleikja og skelfisk tartaletta með appelsínu ylmandi skelfisk sósu
(Mynd frá lokaæfingu)
Í dag keppir landsliðið í heita matnum og er samkvæmt heimildum fullbókað eða um 110 manns pantaðir.
Matseðillinn sem verður á boðstólnum hjá landsliðinu er eftirfarandi:
Létt reykt bleikja og skelfisk tartaletta með appelsínu ylmandi skelfisk sósu
Lightly smoked artic charr and mixed shellfish tartlette with orange infused shellfish sauce
———OOOO——–
Lífræntræktað lamb á þrjá vegu með estragon kartöflum, haustgrænmeti og sítrónu- og tímian sósu
Selection of organic lamb with estragon potatoes, winter vegetables and lemon-thyme sauce
———OOOO——–
Heitt möndlu og súkkulaði soufflé með provencal möndlu mousse ásamt aprikósum á þrjá vegu
Hot almond and chocolate soufflé and provencal almond mousse with apricot on three ways
Hvað þarf landsliðið mörg stig til að ná gulli?
270 – 300 points Points Gold Medal and Diploma
240 – 269 points Points Silver Medal and Diploma
210 – 239 points Points Bronze Medal and Diploma
75- 209 points Points Diploma
Freisting.is sendir bestu kveðjur til landsliðið og óskar þeim alls hins besta í heita matnum í dag.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar3 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík





