Freisting
Fullbókað í dag í heita matnum
Léttreykt bleikja og skelfisk tartaletta með appelsínu ylmandi skelfisk sósu
(Mynd frá lokaæfingu)
Í dag keppir landsliðið í heita matnum og er samkvæmt heimildum fullbókað eða um 110 manns pantaðir.
Matseðillinn sem verður á boðstólnum hjá landsliðinu er eftirfarandi:
Létt reykt bleikja og skelfisk tartaletta með appelsínu ylmandi skelfisk sósu
Lightly smoked artic charr and mixed shellfish tartlette with orange infused shellfish sauce
———OOOO——–
Lífræntræktað lamb á þrjá vegu með estragon kartöflum, haustgrænmeti og sítrónu- og tímian sósu
Selection of organic lamb with estragon potatoes, winter vegetables and lemon-thyme sauce
———OOOO——–
Heitt möndlu og súkkulaði soufflé með provencal möndlu mousse ásamt aprikósum á þrjá vegu
Hot almond and chocolate soufflé and provencal almond mousse with apricot on three ways
Hvað þarf landsliðið mörg stig til að ná gulli?
270 – 300 points Points Gold Medal and Diploma
240 – 269 points Points Silver Medal and Diploma
210 – 239 points Points Bronze Medal and Diploma
75- 209 points Points Diploma
Freisting.is sendir bestu kveðjur til landsliðið og óskar þeim alls hins besta í heita matnum í dag.

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Íslandsmót barþjóna5 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Keppni5 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn
-
Markaðurinn4 dagar síðan
ÓJ&K-ÍSAM – Opnunartímar apríl og maí 2026